Þátttöku á IceFish-ráðstefnunni Fish Waste for Profit (Fiskúrgangur skilar hagnaði) fylgir ókeypis aðgangur að Íslensku sjávarútvegssýningunni, sem yfir fimmtán þúsund gestir sækja
Ekki með dagskrána á ráðstefnu Íslensku sjávarútvegssýningarinnar á hreinu? Ekkert mál, hér er annar hluti opinberu leiðsagnarinnar um ráðstefnuna í ár.
Ráðstefna Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, Fish Waste for Profit, býður upp á pallborðsumræður í seinustu málstofu þann 14. september 2017.
Ráðstefna Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, Fish Waste for Profit, nálgast óðfluga og mun m.a. innihalda gagnvirkar málstofur með spurningum og svörum og pallborðsumræðum í lok ráðstefnunnar. Þannig færð þú tækifæri til að láta ljós þitt skína sem aldrei fyrr.
Ertu ekki með á hreinu hvað ber hæst á ráðstefnu Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, Fish Waste for Profit? Ekkert mál, hér er fyrri hluti opinberu leiðsagnarinnar um ráðstefnuna í ár. Við birtum síðari hlutann í næstu viku. Fylgstu með.
Ráðstefnan Fish Waste for Profit 2017 kynnir með ánægju að fyrirtækið Margildi mun bæði styrkja ráðstefnuna og eiga þar ræðumann, en ráðstefnan er haldin í Smáranum í Kópavogi 2017.
Sjávarútvegsráðstefnan Fiskúrgangur skilar hagnaði (Fish Waste for Profit 2017) býður upp á erindi frá Feel Iceland, einstöku snyrtivörufyrirtæki sem framleiðir snyrtivörur auðugar af kollageni unnu úr fiskúrgangi.
Núna er aðeins mánuður þangað til ráðstefnan „Fiskúrgangur skilar hagnaði” (Fish Waste for Profit 2017) hefst. Ráðstefnan fer fram 14. september, meðan á Íslensku sjávarútvegssýningunni stendur í Smáranum í Kópavogi.
Sjávarklasinn í New England í Bandaríkjunum, The New England Ocean Cluster, hefur staðfest stuðning sinn við IceFish-ráðstefnuna „Fiskúrgangur skilar hagnaði”, sem er nú haldin í annað skipti, að þessu sinni í september 2017.
Sjáðu hverjir eru að fara á ráðstefnunna „Fiskúrgangur skilar hagnaði”. Hin langþráða dagskrá IceFish-ráðstefnunnar er komin út.
„Fyrstir-koma-fyrstir-fá” 15% afslátturinn rennur út á föstudaginn – bókaðu núna til að verða ekki svekkt(u)r og sár! Ráðstefnan fer fram að þessu sinni 14. september í Smáranum, Kóapvogi.
Sjávarútvegsráðstefnan The Icelandic Fisheries Conference, „Fiskúrgangur skilar hagnaði“ (Fish Waste for Profit), fer fram 14. september 2017 samhliða Íslensku sjávarútvegssýningunni, IceFish17, sem nú er haldin í tólfta skipti.
Það er búið að opna fyrir bókanir á Icelandic Fisheries Conference. Þátttakendur geta sparað 15% með því að bóka núna!
Skipuleggjendur Icelandic Fisheries Conference, „Fiskúrgangur skilar hagnaði“ (Fish Waste for Profit), kynna með ánægju útgáfu bráðabirgða dagskrár ráðstefnunnar.
Íslenska fyrirtækið Codland mun eiga fulltrúa sína á meðal hinna mörgu fyrirlesara sem búið er að staðfesta á ráðstefnunni „Fiskúrgangur skilar hagnaði“ (Fish Waste for Profit).
Ráðstefnan The Icelandic Fisheries Conference, sem ber yfirskriftina Fish Waste for Profit eða Hagnaður úr fiskúrgangi, nálgast nú óðfluga. Kynningarbæklingur með styrktaraðilum hennar er nýkominn út.
Fiskroð hefur rutt sér til rúms í bæði lyfjaiðnaðinum og tískuiðnaðinum seinustu árin. Hugmyndaríkir vísindamenn hafa uppgötvað að þetta próteinríka efni býr yfir eiginleikum sem gerir það ákaflega hentugt við meðhöndlun ýmissa læknisfræðilegra kvilla. Hægt er að nýta roðið til að stuðla að endurvexti á sködduðum líkamsvef í alvarlegum tilfellum ...
Það er sönn ánægja að tilkynna að Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Protis, heldur erindi á ráðstefnunni IceFish Conference, Fiskúrgangur skilar hagnaði (Fish Waste for Profit).
Skilafrestur á erindum fyrir ráðstefnuna Icelandic Fisheries Conference árið 2017, Fish Waste for Profit, sem fjallar um verðmætasköpun úr fiskúrgangi, endar á miðvikudaginn 31. maí nk. Sendu útdrátt núna til að eiga kost á að flytja erindi á ráðstefnunni.
Opnað hefur verið fyrir móttöku erinda á The Icelandic Fisheries Conference sem haldin verður 14. september 2017 samhliða Íslensku sjávarútvegssýningunni.
Talið er að 43% af heildarafla fisks og skelfisks í Bretlandi nýtist í afurðir til manneldis á mismunandi stigum fiskvinnslu.
Samhliða Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017 í september næstkomandi verður haldin ráðstefnan Icelandic Fisheries Conference. Þetta er í annað sinn sem ráðstefnan er haldin en hún var einnig haldin í tengslum við síðustu sjávarútvegssýningu árið 2014.