Trackwell er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem býður upp á fjölbreytt úrval af sjávarútvegslausnum, þar á meðal Fiskveiðieftirlitskerfi (Vessel Monitoring System), Skráningarkerfi um veiðar (Electronic Reporting System til að stjórna gögnum um veiðivirkni), Afladagbók um borð í skipum (eLOG), og FLUX Engine sem þýðir og staðlar gögnin yfir í FLUX (Fisheries Language for Universal Exchange) til að uppfylla alþjóðlegar reglur. Meðal viðskiptavina Trackwell eru opinberar stofnanir og fyrirtæki.

 

 

 

Heimilisfang:
Laugarvegur 178
105 Reykjavik
Iceland

Vefsíða:
https://www.trackwell.com/

Samfélagsmiðlar:
Facebook
LinkedIn