14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
Skinney-Þinganes á Hornafirði hefur gert samning við Kælismiðjuna Frost um byggingu nýrrar frystigeymslu.
Þrír námsstyrkir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhentir með formlegum hætti á IceFish 2024 í dag. Handhafar námsstyrkjanna 2024 eru þrír talsins, úr stórum hópi umsækjenda, og stunda allir nám við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Hver þeirra hlýtur 300 þúsund króna til hvatningar til áframhaldandi náms.
Seldi tuttugu færivindur á IceFish 2024.
Industry partners drive legislative change – allowing natural insect-derived ingredients in feed and increase responsible sourcing
Cloud-based software solutions provider’s technology is currently deployed across nine countries, supporting more than 500 customers
An agreement between MarinTrust and MSC aims to find common ground and improve understanding