14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
Nýtt skip útgerðarfélagsins Gjögurs, Hákon ÞH-250, er komið til landsins.
Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli.
Aflaverðmæti við fyrstu sölu var 125,7 milljarðar króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2024, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Þetta eru 19% minni aflaverðmæti en á sama tímabili 2023, þegar verðmæti við fyrstu sölu nam tæpum 155 milljörðum króna.
Bluefront Equity has secured Builders Vision investment to accelerate sustainable seafood solutions through its second fund
Product is already the airport’s single biggest export in volume terms
NFI initiative continues its commitment to economic integrity with third edition of best practices
Meirihluti þátttakenda í könnun Viðskiptablaðsins meðal markaðsaðila telur að stýrivextir verði á bilinu 6% til 7% í lok árs.
„Það eru margir mjög uppteknir af því að lífeyrissjóðir eigi orðið of mikið af atvinnulífinu án þess að færa fyrir því sérstök rök.“
Hamborgarastaðurinn Yuzu velti 719 milljónum króna á rekstrarárinu 2023.
Margt mælir með því að lífeyrissjóðir ráði yfir loftvog og horfi til veðurs þegar kemur að fjárfestingum.
„Að upplifa stuðning og jákvæðni fyrir því að auka öryggi og starfsánægju fyrirtækisins í heild eflir mann í því sem maður er að vinna að,“ segir Arnfríður Eide Hafþórsdóttir, mannauðs- og öryggisstjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði.