ÍSLENSKIR STUÐNINGSAÐILAR

Það er Íslensku sjávarútvegssýningunni & sjávarútvegsverðlaununum ánægja að hafa eftirfarandi stuðningsaðila:

Government of Iceland

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ

Utanríkisráðuneytið ber ábyrgð fyrir Íslands hönd um gerð milliríkja - og fjölþjóðasamninga, þ.m.t. á fiskveiði- og sjávarútvegssviðinu https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/

The Federation of Iceland Industries

SAMTÖK IÐNAÐARINS

Innan Samtaka iðnaðarins eru um 1000 fyrirtæki og félög sjálfstæðra atvinnurekenda. Þau eru mjög ólík innbyrðis, hvort sem litið er til stærðar, framleiðslu eða markaða.  www.si.is/

confederation-of-icelandic-fisheries-companies-thumbnail

SAMTÖK FYRIRTÆKJA Í SJÁVARÚTVEGI

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi eru heildarsamtök sjávarútvegsfyrirtækja og málsvari þeirra, með það að tilgangi að stuðla að framförum í sjávarútvegi og sjálfbærri nýtingu fiskistofna, gæta hagsmuna félagsmanna við gerð kjarasamninga og taka þátt í alþjóðasamstarfi.  www.sfs.is/

National Association of Small Boat Owners

LANDSSAMBAND SMÁBÁTAEIGENDA

Landssamband smábátaeigenda (LS) er samband félaga og svæðisfélaga smábátaeigenda á Íslandi. Aðildarfélög eru 16. www.smabatar.is/

Association of Shipmasters

FÉLAG SKIPSTJÓRNARMANNA

Íslenskir stuðningsaðilar  www.skipstjorn.is/

icelandic-union-of-marine-engineers-and-metal-technicians-thumbnail

VM – FÉLAG VÉLSTJÓRA OG MÁLMTÆKNIMANNA

Vélstjórar og málmiðnaðarmenn eiga margt sameiginlegt bæði í námi og á vinnumarkaði. Námið skarast að stórum hluta og t.d. er iðnmenntun á sviði vélvirkjunar, vélsmíði og stálsmíði hluti af vélfræðinámi  www.vm.is/

icelandic-seamens-federation-thumbnail

SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS

Sjómannasamband Íslands er samtök stéttarfélaga sjómanna  www.ssi.is/

icelandic-federation-of-trade-thumbnail

FÉLAG ATVINNUREKENDA

Félag atvinnurekenda eru hagsmunasamtök lítilla sem stórra fyrirtækja í inn- og útflutningi, heildsölu og smásölu.  www.atvinnurekendur.is/

federation-of-trade-and-services-thumbnail

SAMTÖK VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU

SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, voru stofnuð árið 1999. Félagsmenn SVÞ eru nú yfir 300 talsins og ná yfir fyrirtæki af ólíkum toga, allt frá innflytjendum og smásölum til þjónustufyrirtækja.  svth.is/

Business Iceland

ÍSLANDSSTOFA

Íslenskir stuðningsaðilar https://www.islandsstofa.is/

fiskifrettir-thumbnail

FISKIFRÉTTIR

Fiskifréttir, vikublað um sjávarútveg, hafa komið út óslitið frá haustinu 1983 eða í meira en þrjá áratugi.   www.stjornarradid.is/

iceland-ocean-cluster

ÍSLENSKI SJAVAKLASINN

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.  www.sjavarklasinn.is/