Loading...

14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.

  • Hakon

    Nýtt uppsjávarskip bætist við íslenska flotann

    2025-01-15T14:16:00+00:00

    Nýtt skip útgerðarfélagsins Gjögurs, Hákon ÞH-250, er komið til landsins. 

  • Innovasea Realfish Pro

    Innovasea og Mowi framlengja samstarf sitt

    2024-12-04T14:54:00+00:00

    Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli. 

  • Iceland haddock

    Samdráttur í veiði á Íslandi

    2024-12-03T15:01:00+00:00

    Aflaverðmæti við fyrstu sölu var 125,7 milljarðar króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2024, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Þetta eru 19% minni aflaverðmæti en á sama tímabili 2023, þegar verðmæti við fyrstu sölu nam tæpum 155 milljörðum króna.