Loading...

14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.

  • Untitled design-4

    Frost byggir fyrir Skinney-Þinganes

    2024-09-20T15:30:00+01:00

    Skinney-Þinganes á Hornafirði hefur gert samning við Kælismiðjuna Frost um byggingu nýrrar frystigeymslu. 

  • WhatsApp Image 2024-09-20 at 14.54.56 (1)

    Námsstyrkir IceFish afhentir

    2024-09-20T14:55:00+01:00

    Þrír námsstyrkir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhentir með formlegum hætti á IceFish 2024 í dag. Handhafar námsstyrkjanna 2024 eru þrír talsins, úr stórum hópi umsækjenda, og stunda allir nám við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Hver þeirra hlýtur 300 þúsund króna til hvatningar til áframhaldandi náms.

  • Slippurinn

    Slippurinn DNG fær umboð fyrir Brunvoll

    2024-09-20T13:48:00+01:00

    Seldi tuttugu færivindur á IceFish 2024.