Loading...

14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.

  • Innovasea Realfish Pro

    Innovasea og Mowi framlengja samstarf sitt

    2024-12-04T14:54:00+00:00

    Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli. 

  • Iceland haddock

    Samdráttur í veiði á Íslandi

    2024-12-03T15:01:00+00:00

    Fleet reports lower volumes and earnings for first three quarters of 2024

  • Launching of NB1116 Leinebris

    Háþróað og sjálfbært veiðiskip frá Tersan

    2024-12-03T14:54:00+00:00

    Tyrkneska skipasmíðastöðin Tersan hefur hleypt af stokkunum nýju veiðiskipi sem kallast Leinebris. Um er að ræða nýsmíði sem fyrirtækið lýsir sem „háþróaðri og sjálfbærri“, og var hún unnin í samstarfi við norska útgerðarfélagið Leinebris AS og skipahönnuðinn Skipsteknisk AS.