14. íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish) er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.
Tímamótasamstarf til að bæta fiskeldi með nýstárlegum lausnum á rotun og vinnslu fisks
Nýtt skip útgerðarfélagsins Gjögurs, Hákon ÞH-250, er komið til landsins.
Bandaríska tæknifyrirtækið Innovasea, sem sérhæfir sig í tækni fyrir fiskeldi, og norska fiskeldisfyrirtækið Mowi, hafa endurnýjað rammasamning sín á milli.
Chef Michel Roux is urging nose-to-tail eating ahead of Stop Food Waste Day on 30 April
NGO applauds new measures for skipjack, bigeye and sharks, but urges further action
EU cannot turn a blind eye to imports that don’t meet the same standards as domestic products, insists fishing industry body
Ásthildur Lóa Þórsdóttir kann betur en flestir að ávaxta sitt fé.
Katrín Amni er mikill ferðalangur og lítur á ferðalög sem lykilinn að víðsýni.
Nýr Dacia Bigster verður frumsýndur hjá BL á laugardaginn kemur milli 12-16.
Heildarskatttekjur ríkisins af sértækum sköttum á fjármálafyrirtæki nema 259 milljörðum króna að raunvirði frá árinu 2010 til 2024.
Tollastefna Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur vakið mikla athygli og víðtæka gagnrýni. En hver er hugmyndafræðin að baki henni – og hver mótar hana? Hér er litið undir yfirborðið og sjónum beint að áhrifavaldi forsetans í viðskiptamálum, Peter Navarro.