Í rúm 40 ár hefur Scanmar verið í foristu í framleiðslu og þróun á veiðistýringarkerfum. Scanmar búnaður er traustur, áreiðanlegur og hefur mjög lága bilanatíðni sem á sér ekki hliðstæði. Á sýningunni munum við sýna það nýjasta frá Scanmar . Við munum sýna SB365 kerfið okkar sem hlotið hefur góðar viðtökur, hleranemar, afla,hita og dýpisnemar. Þá munum við vera með sérstaka áherslu á Scanmar flæðinemann sem við teljum að sé sá mikilvægasti þegar veitt er með togvörpu.
Margmiðlunargallerí
Heimilisfang:
Midhrauni 13
210 Gardabaer
Iceland
Vefsíða:
www.scanmar.com