Félagsmiðlunum er ætlað að kynna allar hliðar jafnt Íslensku sjávarútvegssýningarinnar og sjávarútvegsins.
Fylgstu með sjávarútvegssýningunni á Twitter á www.twitter.com/icefishevent til þess að heyra það nýjasta um sýninguna, ráðstefnur og nýsköpun og svo það sem efst er á baugi hverju sinni.
Kynntu þér sjávarútvegssýninguna á LinkedIn, www.linkedin.com/company/icefish og farðu á fésbókarsíður hennar á www.facebook.com/icefishexhibition til þess að afla þér ýtarlegri upplýsinga um sýnendur og það sem hæst bar á fyrri sýningum og ráðstefnum – og ekki gleyma að setja „læk“ á síðuna.
Að lokum bendum við á áhugaverðar myndir af sýnendum, vörum, ráðstefnum og athyglisverðustu viðburðum á Íslensku sjávarútvegssýningunni á www.pinterest.com/icefishexpo og myndbönd um vörur sýnenda á opinberri YouTube rás sýningarinnar á www.youtube.com/user/icefishexhibition
Fyrirtæki og stofnanir sem starfa við sjávarútveg geta nýtt sér félagsmiðla Íslensku sjávarútvegssýningarinnar til þess að mynda tengsl, eiga gagnkvæm samskipti og miðla upplýsingum. Þar verður einnig að finna upplýsingar af öllu tagi um sýninguna og það sem þar er á seyði, tímasetningar og fundarstaði fyrir viðburði á borð við setningarathöfnina, kynningarsamkomu viðskiptamanna, sjávarútvegsverðlaunin og ráðstefnurnar.