„Það er okkur sönn ánægja að opna dyr Íslensku sjávarútvegssýningarinnar í 13. skipti,” sagði Marianne Rasmussen Coulling, framkvæmdastjóri Icefish 2022. „Það hefur verið gríðarmikill áhugi á sýningunni og við erum klár í slaginn fyrir þá þrjá vægast sagt annasömu daga sem eru framundan.”

„Það er okkur sönn ánægja að opna dyr Íslensku sjávarútvegssýningarinnar í 13. skipti,” sagði Marianne Rasmussen Coulling, framkvæmdastjóri Icefish 2022. „Það hefur verið gríðarmikill áhugi á sýningunni og við erum klár í slaginn fyrir þá þrjá vægast sagt annasömu daga sem eru framundan.”

Marianne minnti á að það er enginn skortur á nýsköpun á sýningunni í ár, ekki síst vegna þess að fimm ár eru liðin síðan seinasta sýning var haldin sökum takmarkana og tafa sem urðu vegna heimsfaraldursins. „Íslenska sjávarútvegssýningin er fyrsta tækifærið sem sérfræðingar á sviði atvinnuveiða- og vinnslu hafa til að sýna nýjustu vörur og tækni í eigin persónu. Fish Waste for Profit-ráðstefnan er haldin samhliða sýningunni og snýst um þann mikla árangur sem Íslendingar hafa náð í viðleitni sinni í að tryggja hundrað prósent nýtingu sjávarfangs.”

Til að tryggja þér aðgang að Icefish, skrá þig og losna við raðirnar, skaltu fara á slóðina https://registration.gesevent.com/survey/1nt6ttyktqz57

277ad5f2-e9b2-49da-bfdd-9cb7f65938d4