Fyrirtækið Samhentir sérhæfir sig í sérhönnuðum umbúðalausnum og á í geymslum sínum birgðir af kössum, pappakössum, pappírsörkum, pokum, kartonpappa, plasti, límbandi og öllu því sem til þarf svo vel fari um vöruna.
Fyrirtækið Samhentir er í samstarfi við mikinn fjölda framleiðenda, heildsala og smásala, þar með taldir framleiðendur matvæla á Íslandi og erlendis. Það veitir ráðgjöf um lausnir og hönnun, val á efni og búnaði.
Jóhann Oddgeirsson, framkvæmdastjóri Samhentra, orðar það þannig: „Við erum þjónustufyrirtæki þar sem allir starfsmenn eru samhentir í því að finna og útvega alhliða lausnir í umbúðum og annarri birgðaöflun.”
Heimsækið Samhentir í sýningarbási F20.
Fyrirtækið Samhentir sýnir í samstarfi við: Å&R Carton, Afak, ATM Machinery, Beck Pack Systems a/s, Estiko Plastar, DS Smith Denmark, Friedr. Dick GmbH & Co KG. International Paper, Kivo Plastics, Kalle, Linpac, Markem- Imaje, Minipack-Torre spa, Robopac s.a., Schröder Maschinenbau KG, Surfit Kappa, Supertape, Tri-Pack Plastics, Vest Pack p/f