Þetta segja sýnendur okkar um Íslensku sjávarútvegssýninguna:
„Íslenska sjávarútvegssýningin hefur allt frá upphafi árið 1984 verið helsti kynningarvettvangur Marels og íslensks sjávarútvegsiðnaðar. Þar gefst tækifæri til þerss að hittast, bæði á faglegum og félagslegum vettvangi og því er sýningin okkur svo mikilvæg sem raun ber vitni. Í núverandi kreppu er jafnvel enn mikilvægara að hittast og miðla reynslu sinni, ásamt því að kynna starfsgreininni nýja tækni." Pétur Guðjónsson, framkvæmdastjóri alþjóðlegrar sölu- og þjónustudeildar Marels.