FRÉTTIR

Untitled design-4

Frost byggir fyrir Skinney-Þinganes

2024-09-20T15:30:00+01:00

Skinney-Þinganes á Hornafirði hefur gert samning við Kælismiðjuna Frost um byggingu nýrrar frystigeymslu. 

WhatsApp Image 2024-09-20 at 14.54.56 (1)

Námsstyrkir IceFish afhentir

2024-09-20T14:55:00+01:00

Þrír námsstyrkir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhentir með formlegum hætti á IceFish 2024 í dag. Handhafar námsstyrkjanna 2024 eru þrír talsins, úr stórum hópi umsækjenda, og stunda allir nám við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Hver þeirra hlýtur 300 þúsund króna til hvatningar til áframhaldandi náms.

Slippurinn

Slippurinn DNG fær umboð fyrir Brunvoll

2024-09-20T13:48:00+01:00

Seldi tuttugu færivindur á IceFish 2024.

Elite Seafood & Wisefish

Elite Seafood í samstarf við Wisefish og Telos Team

2024-09-20T11:12:00+01:00

Danska sjávarútvegsfyrirtækið Elite Seafood hefur valið lausn frá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Wisefish í því skyni að hámarka sölu-og markaðsrekstur sinn. Forsvarsmenn danska fyrirtækisins reikna með að samstarfið muni bæta rekstrarhagkvæmni, fjármálastjórn og samskipti við viðskiptavini þeirra.

David Naftzger

Verðmæti fyrir utan flökin

2024-09-19T17:58:00+01:00

Kanadísku-bandarísku samtökin Great Lakes St Lawrence Governors & Premiers (GSGP) haga um langt skeið horft upp á minnkandi veiði á heimamiðum. Til að bregðast við þeirri öfugþróun hafa þau ákveðið að blása til nýrrar sóknar með að innleiða hugmyndafræðina um 100% nýtingu aflans.

1

Líf og fjör á Icefish 2024!

2024-09-19T17:39:00+01:00

Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin, IceFish 2024, sneri aftur með bravúr í gær og annar dagur hennar hefur sömuleiðis verið fullur af ferskleika og fjöri.

Alexandra Leeper

100% fiskur og máttur samstarfsins

2024-09-19T17:09:00+01:00

Hugmyndafræðin um 100% fisk mun vaxa enn frekar með góðum samstarfsaðilum og möguleikanum á að þróa mjög skýrar viðskiptaáætlanir, sagði Alexandra Leeper, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans á fimmtu Fish Waste for Profit-ráðstefnunni sem hófst í dag. 

Thor Sigfusson

Hvernig má breyta 10 milljón tonnum af úrgangi í 10 milljón tonn af verðmætum?

2024-09-19T15:33:00+01:00

Virðiskeðjan í sjávarútvegi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum og forsvarsmenn fyrirtækja í greininni eru í auknum mæli farnir að velta sér hvernig má breyta hliðar- og aukaafurðum sjávarfangs í verðmæti. Þetta kom fram í máli Þórs Sigfússonar, stofnanda og stjórnarformanns Íslenska sjávarklasans, á ráðstefunni Fish Waste for Profit sem haldin er samhliða IceFish í dag og á morgun. 

ENEWS

Framrúskarandi fyrirtæki heiðruð á Íslensku sjávarútvegsverðlaunum

2024-09-18T19:38:00+01:00

Sjávarútvegsfyrirtækin Einhamar, Íslenskt sjávarfang og Samherji voru meðal helstu verðlaunahafa þegar Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru veitt í lok fyrsta dags IceFish 2024, miðvikudaginn 18. september 2024. Fyrirtækin hlutu viðurkenningarnar Framúrskarandi árangur á Íslandi, Framúrskarandi vinnsluaðili og Framúrskarandi alhliða birgir.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Bjarkey Olsen: Nýsköpun nauðsynleg fyrir Ísland

2024-09-18T17:11:00+01:00

Nýsköpun hefur verið lykillinn að velgengni íslensks sjávarútvegs og sjávarafurðageira og er vaxandi þáttur í þeim verðmætum sem þau skapa. En þessi framþróun verður að nýta enn frekar, sérstaklega í þróun umhverfisvænna fiskveiðiaðferða og til að draga úr plastmengun í heimshöfunum, að sögn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra.

Gael Force Feed Barges

Gael Force leitar að lykilfólki samfara vexti

2024-09-18T12:59:00+01:00

Skoska fyrirtækið Gael Force Group, sem sérhæfir sig í að útvega búnað, tækni og þjónustu fyrir fiskeldi, hefur hleypt af stokkunum herferð til að laða að nýtt og öflugt starfsfólk á sviði sölu og vöruþróunar. Þetta er gert til að fyrirtækið geti náð áætlunum sínum um vöxt og þróun.

GreenFox Marine medical ultrasound

Blue Future Holding kaupir GreenFox Marine á IceFish

2024-09-18T12:56:00+01:00

Fjárfestingafélagið Blue Future Holding hefur keypt 67,2% hlut í norska tæknifyrirtækinu GreenFox Marine AS.

Ace Aquatec A-BIOMASS

Ace Aquatec færir lífmassatækni sína til Nýja-Sjálands

2024-09-18T11:30:00+01:00

Ace Aquatec, tæknifyrirtæki í fiskeldisiðnaði með aðsetur í Dundee í Skotlandi, hefur nú útvíkkað markaðssvæði sitt alla leið til Eyjaálfu. 

sjonni@theunifoodtechnicstand

Borncut og Uni-Food Technic í samstarf

2024-09-18T11:15:00+01:00

Fyrirtækin Borncut og Uni-Food Technic hafa nú blásið til samstarfs sem þýðir að íslensk vinnslufyrirtæki geta keypt Borncut skammtavélar beint frá útibúi Uni-Food Technic hérlendis. Sigurjón Gísli Jónsson, hefur stýrt því frá ársbyrjun 2024.

ICEFISH REGISTRATION

Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin er formlega opnuð!

2024-09-18T11:00:00+01:00

Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin er formlega opnuð! Við erum spennt að bjóða ykkur velkomin á 40 ára afmælissýninguna. Opnunarhátíðin verður haldin í sal Smáraskóla kl. 14:00 að viðstöddum boðsgestum.

Verkis

Verkís leiðandi í orkuskiptum

2024-09-16T09:00:00+01:00

Verkís hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum tengdum orkuskiptum í gegnum árin og veitir fjölbreytta þjónustu á því sviði sem stöðugt færist í vöxt.

Hoseth

Hoseth sýnir lausnir fyrir eldi á hvítfiski

2024-09-16T08:40:00+01:00

Hoseth Technology frá Noregi sýnir á IceFish 2024 kerfi og búnað fyrir hráefnisvinnslu fyrir fiskeldi og hvítfiskiðnaðinn. 

Laxey AKVA

Uppsetning Laxeyjar á áætlun

2024-09-16T08:30:00+01:00

AKVA Group fagnar þeim árangri sem náðst hefur með rekstri hringrásarkerfa fyrirtækisins fyrir laxaseiðaeldi, svokölluðum RAS-kerfum, hjá Laxey í Vestmannaeyjum.

GAMMA-vessel (ID 423445)

2,5 milljarða orkuskiptaverkefni um rafeldsneyti í sjóflutningum.

2024-09-06T09:30:00+01:00

Verkís leiðir 2,5 milljarða orkuskiptaverkefni um rafeldsneyti í sjóflutningum. Sjóflutningar þurfa að verða umhverfisvænni en það er markmið GAMMA verkefnisins sem styrkt er af Evrópusambandinu, svo fyrirtæki og vísindamenn frá Evrópu geti þróað tæknilausir og breytt ítölsku flutningsskipi til að nýta rafeldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis fyrir hluta af orkuþörf skipsins.

BAADER

BAADER sýnir nýjustu fiskvinnslulausnir

2024-09-06T09:25:00+01:00

BAADER sýnir nýjasta búnað sinn fyrir hvítfiskvinnslu á IceFish 2024

GreenFish

GreenFish tekst á við aðkallandi áskoranir í sjávarútvegi

2024-09-06T09:24:00+01:00

Gestum á IceFish í ár gefst tækifæri til að kynnast hátæknilausn íslenska fyrirtækisins GreenFish

Gael Force

Gael Force Group glæný á IceFish

2024-09-06T09:22:00+01:00

Gael Force Group er skoskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á öflugum og áreiðanlegum búnaði, tækni og þjónustu fyrir fiskeldi og veiðar á sjávarfangi.

Suzuki

Suzuki-utanborðsmótorar skila krafti

2024-08-23T10:00:00+01:00

Umboðsaðili Suzuki á Íslandi, Suzuki-bílar hf., verður með öfluga kynningu á utanborðsmótorum sínum á sýningarbás H33 á IceFish 2024. 

FishFacts

FishFacts skilgreinir bestu aflanýtingu

2024-08-23T09:51:00+01:00

FishFact kynnir þjónustu sína og störf á sýningarbás F42 á IceFish 2024.

UNAK

Háskólinn á Akureyri: Sjávarútvegsfræði í forgrunni

2024-08-23T09:50:00+01:00

Sjávarútvegsfræði er þverfaglegt nám sem hefur verið kennt við Háskólann á Akureyri (HA) síðan 1990.

GreenFox

Háhraða kynflokkun á IceFish 2024

2024-08-02T10:44:00+01:00

Norska fyrirtækið GreenFox Marine kynnir á IceFish 2024 fyrstu háhraðavélina sem þróuð er til að flokka fisk sjálfvirkt eftir kyni. Fyrirtækið verður á sýningarbás SBZ8. 

100fish-english-s

Áherslan á 100% nýtingu

2024-08-02T10:41:00+01:00

Sjávarútvegur um heim allan stendur frammi fyrir sameiginlegri áskorun, þ.e. hvernig á að fyrirbyggja sóun á dýrmætum afurðum sjávarfangs og er þá sama hvort um er að ræða veiðar í villtum stofnum eða fiskeldi.

21686-0127

Kanadísk sendinefnd kannar ný tækifæri

2024-08-02T10:30:00+01:00

Hinir mörgu alþjóðlegu sýnendur og gestir fjórtándu Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, IceFish 2024, eru nú í óðaönn að undirbúa sig fyrir heimsóknina til Íslands í september. 

SChur STar

Sérhannaðar og sérhæfðar umbúðir frá Schur Star

2024-07-12T09:00:00+01:00

Danska fyrirtækið Schur hefur starfað allar götur síðan 1846

Tick Cad

Tæknilausnir Tick Cad eru sjávarútveginum til hagsbóta

2024-07-12T08:30:00+01:00

Dansk-íslenska fyrirtækið Tick Cad sýnir á IceFish 2024

Danish Pavilion

Hagsmunafélög taka höndum saman til að efla danskt fiskeldi

2024-07-12T08:00:00+01:00

Mikilvægur þáttur í dönsku hagkerfi er útflutningur á fóðri, búnaði og lausnum sem henta alþjóðlegum fiskeldisiðnaði.

Mannauðsdagurinn 23[90]

Að hjálpa íslenskum stjórnendum á næsta stig

2024-06-14T09:14:00+01:00

Samband stjórnendafélaga (STF), félaga- og hagsmunasamtök verkstjóra og millistjórnenda hjá íslenskum fyrirtækjum, verður í fríðum flokki sýnenda á IceFish 2024 í september nk. Þar mun félagið kynna kosti aðildar að STF og þau fríðindi sem henni fylgja. Stjórnendur sem uppfylla skilyrði félagsaðildar gefst einnig kostur á að ganga í félagið ...

Norse-Shipyard-Bluewild

Norse Shipyard sýnir sérfræðiþekkingu í smíði

2024-06-14T09:10:00+01:00

Horft fram á veginn til sýningar á IceFish 2024, Ung og upprennandi norræn skipasmíðastöð

Icefish-OldPhotos-38ca92be745ce93c

IceFish fagnar 40 árum!

2024-06-14T09:04:00+01:00

Opnun fjórtundu Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 18. september 2024 markar 40 ára afmæli viðburðar sem hefur frá upphafi verið í forystuhlutverki á sínu sviði í íslenskum sjávarútvegi. Sýningin í ár verður sömuleiðis sú fjölmennasta frá upphafi. Stórafmælið verður hið glæsilegasta og öllu tjaldað til.

Rockwell

Fiskeldið þarfnast stafrænnar væðingar

2024-05-24T09:00:00+01:00

Lausnir Rockwell Automation styðja allar hliðar stafrænnar umbreytingar

Pewag

Pewag sýnir hágæða keðjur

2024-05-24T08:30:00+01:00

Elstu skjalfestu heimildir um málmsmiðju Pewag í bænum Brückl í Austurríki ná allt aftur til ársins 1479! 

263771_216861092_207250 (1)

Skráning gesta á IceFish 2024 er hafin!

2024-05-24T08:00:00+01:00

Nú eru innan við fjórir mánuðir þangað til að fjórtánda Íslenska sjávarútvegs- sjávarrétta- og fiskeldissýningin hefst

GAMMA_retrofit equipment (ID 395946)

Verkís leiðir rafrænt eldsneytisverkefni

2024-05-03T09:00:00+01:00

Verkfræðistofan Verkís leiðir GAMMA, 2,5 milljarða evrópskt verkefni 

Catchgreen

Catchgreen þróar hagkvæm veiðafæri úr lífbrjótanlegu efni

2024-05-03T08:30:00+01:00

Fyrirtækið Catchgreen, sem hefur höfuðstöðvar sínar í Suður-Afríku, hefur í samvinnu við fyrirtækið GAIA Biomaterials, þróað nýja tegund af lífbrjótanlegu plasti (PBS), sem er fjölliðað úr aukaafurðum jarðolíu og nefnist Biodolomer®Ocean. Verið er að prófa þessa uppfinningu við framleiðslu reipa og veiðafæra til að leysa af hólmi hefðbundin og óvistvæn ...

OLSPS

OLSPS hugbúnaðurinn auðveldar upplýstar ákvarðanir

2024-05-03T08:19:00+01:00

Gestir á IceFish 2024 fá tækifæri til að kynna sér greiningartæki og hugbúnaðarlausnir sem OLSPS Group

logo_0014_Verkis

Nýtt á IceFish 2024 – Sérstakt kynningarsvæði, styrkt af Verkís

2024-04-11T08:07:00+01:00

Gestir á Íslensku sjávarútvegs-, veiða-, vinnslu-og fiskeldissýningunni í september nk. fá tækifæri til að upplifa glænýjan viðburð: IceFish 2024 - Kynningarsvæðið.

PERUZA Jpg

PERUZA: Rétta brettið getur skipt sköpum

2024-04-11T08:07:00+01:00

PERUZA er framleiðandi tækja og búnaðar fyrir matvælaframleiðslu með höfuðstöðvar í Lettlandi, en fyrirtækið sýnir á Íslensku sjávarútvegssýningunni í september næstkomandi, nánar tiltekið á bás E61.

Etkin Marin Fruitful

Etkin Marin býður upp á heildarlausn

2024-04-11T08:07:00+01:00

Skipasmíðastöðin Etkin Marin í Tyrklandi býður viðskiptavinum sínum heildarlausnir í nýsmíði báta og skipa af öllu tagi. 

260574_rannisthumbnail_518752_crop

Fyrirtækjastefnumót IceFish 2024

2024-03-15T09:33:00+00:00

IceFish-sýningin býður upp á fyrirtækjastefnumót, en þau hafa notið stöðugt meiri vinsælda með hverri sýningu.

Landsbjorg-Hefring 1

Íslensk björgunarskip verða öruggari

2024-03-15T09:32:00+00:00

Slysa­varna­fé­lagið Lands­björg og ís­lenska fyr­ir­tækið Hefr­ing Mar­ine hafa gert með sér sam­komu­lag,

BeckPack (68)

Ofurhröð myndskönnun gagnast sjávarútveginum

2024-03-15T09:32:00+00:00

Þýska fyrirtækið Beckhoff Automation sýnir á IceFish 2024

255443_214651015_429225

Undirbúningur á IceFish 2024 á fullri ferð

2024-02-21T09:32:00+00:00

Núna eru aðeins sjö mánuðir þangað til að fjórtánda Íslenska sjávarútvegssýningin (IceFish 2024) hefst með glæsibrag og lausum sýningarrýmum fækkar óðfluga.

Iceland haddock

Afli íslenska flotans dróst lítillega saman 2023

2024-02-20T11:19:00+00:00

Heildarmagn afla og skelfisks sem íslensk fiskiskip lönduðu á seinasta ári dróst saman um 3% á milli ára. Uppsjávarafli var 946 þúsund tonn og dróst saman um 1% frá fyrra ári. Botnfiskafli nam 403 þúsund tonnum sem er 7% minni afli árið 2022

Liafjord

Cemre afhendir Lie Gruppen tæknivæddan togara

2024-02-20T11:18:00+00:00

Norska útgerðarfyrirtækið Lie Gruppen veitti fyrir skömmu glænýjum uppsjávartogara viðtöku, sem fékk nafnið Liafjord. Togarinn er smíðaður hjá tyrknesku skipasmíðastöðinni Cemre.

wisefish

Allt um stjórn aðfangakeðjunnar á IceFish 2024

2024-02-20T11:17:00+00:00

Frá veiðimiðum að matarborði

1000020516

Námsstyrkir 2024 veittir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

2024-01-19T13:50:00+00:00

Í dag var tilkynnt hverjir hljóta námsstyrki fyrir árið 2024 úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

5f7eb0a5-e0ad-4697-89a5-c1d7e293668d

Hærri tekjur þrátt fyrir minni veiði

2024-01-10T11:17:00+00:00

Alls var magn landaðs afla á fyrstu níu mánuðum ársins 2023 um 1.1 milljón tonn, sem er 4% samdráttur frá sama tímabili árið á undan, að því er fram kemur í samantekt Hagstofu Íslands.

Thyborn Astrid

Nýtt skref uppávið á sviði stýranlegra toghlera

2024-01-10T11:16:00+00:00

Gestir á IceFish 2024 í september munu geta skoðað nýjustu lausnir á sviði stýranlegra toghlera, lausnir sem þróaðar eru hjá danska fyrirtækinu Thyboron Trawldoor A/S.

Flexicut

Alvar þróar nýja Mist Focus-lausn

2024-01-10T11:16:00+00:00

Alvar ehf. er einn af sýnendum á IceFish 2024

Klas Vangen

Nova Sea og Maritch í spennandi samstarf

2023-11-20T10:08:00+00:00

Norska laxeldisfyrirtækið Nova Sea AS hefur innleitt nýja skýjalausn.

Salmon Cage

Ný stefnumótun á sviði fiskeldis á Íslandi

2023-11-20T10:08:00+00:00

Svandís Svavarsdóttir, Minister of Food, Fisheries and Agriculture, has submitted a draft amendment to the Regulation on Aquaculture.

Iceland Fish

Loðnan bætir afkomu íslensks sjávarútvegs

2023-11-20T10:07:00+00:00

Landaður afli árið 2022 var tæplega 1.416 þúsund tonn sem er 23% meiri afli en landað var árið á undan, samkvæmt nýjustu tölum frá Hagstofu Íslands.

Cod-is-the-most-important-species

Aukinn kvóti á fiskveiðiárinu 2023/2024

2023-09-25T11:00:00+01:00

Íslenski fiskiskipaflotinn fær að veiða meiri þorsk

Image

Nýr Grænn iðngarður í sjónmáli

2023-09-25T10:00:00+01:00

Reykjanesklasinn hefur yfirtekið húsnæði Norðuráls í Helguvík

21686-0895

Undirbúningur kominn á fullt

2023-09-25T09:00:00+01:00

Undirbúningur að 14. Íslensku sjávarútvegssýningunni

Icefish Bursaries All 14 April 20232

Námsstyrkir 2023 veittir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

2023-04-14T15:42:00+01:00

 Í dag var tilkynnt hverjir hljóta námsstyrki fyrir árið 2023 úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna, en IceFish 2024 sýningin verður haldin í Smáranum í September á næsta ári. Námsstyrkirnir voru afhentir við hátíðlega athöfn í Íslenska sjávarklasanum fyrr í dag.

Icelandic Fisheries Exhibition - Day 1 highlights

Gríðar vel heppnuð sjávarútvegssýning

2022-06-14T23:07:00+01:00

Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022 lauk síðdegis 10. júní, eftir þrjá vel heppnaða daga þar sem margir samningar voru undirritaðir, fyrirtækjastefnumót voru haldin og nýjum vörum, tækni og þjónustulínum var hleypt af stokkunum. 

Screenshot 2022-06-10 at 16.14.30

Sótthreinsað á sjálfbæran hátt

2022-06-14T11:01:00+01:00

Á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022 gefst mönnum frábær tækifæri til að heyra um nýjustu tækni í sjávarútvegi og sjá tækin í notkun. 

thumbnail_image1

Að sjá ljósið

2022-06-10T13:00:00+01:00

Veiðar sem styðjast við snjalltækni og nýta sér sérhæfða tækni, hafa reynst árangursríkar til að lágmarka veiðar meðafla; styðja við sjálfbærari veiðar og hjálpa til við að vernda sumar tegundir í bráðri útrýmingarhættu.

Hydrotech

Innlit til ánægðra sýnenda

2022-06-10T12:29:00+01:00

Í dag, föstudaginn 10. júní, er lokadagur Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022. Sýnendur hafa sýnt gestum nýjustu vörur sínar, tækni og þjónustu undanfarna þrjá daga við góðar undirtektir.

Screenshot 2022-06-10 at 12.21.34

Beðið eftir nýju skipi

2022-06-10T11:25:00+01:00By Icefish Press FP

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hitti í gær á Sjávarútvegssýningunni 2022 Javier Lopez de Lacalle, framkvæmdastjóra Foro Maritimo Vasco, sem er Sjávarsetur Baskalands, óhagnaðardrifin samtök fyrirtækja, félaga, banka, rannsóknarmiðstöðva og háskóla. 

Svandís Svavarsdóttir

Megum engan tíma missa

2022-06-09T17:36:00+01:00

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, segir að þótt íslenskur sjávarútvegur sé í fararbroddi á heimsvísu í nýsköpun, verði greinin og velunnarar hennar að herða róðurinn til muna til að halda áfram að blómstra. Þetta kom fram í ræðu ráðherra við afhendingu Verðlauna Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022, en lokadagur hennar er í dag. 10. júní.

Right way round

Góður fiskur, vondur fiskur? Góð prófun

2022-06-09T17:30:00+01:00By Icefish Press FP

Maritech, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði hugbúnaðar fyrir sjávarútveg, og Brim, stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, undirrituðu í dag samstarfssamning. Gisli Kristjánsson, framleiðslustjóri hjá Brim, og Konráð Olavsson, sölu- og þjónustustjóri Maritech, undirrituðu samninginn á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022.

WF

Engin sóun á sjávarfangi

2022-06-09T13:25:00+01:00

Á hverju ári er talið að um 10 milljónir tonna af hráefni fari forgörðum í fiskvinnslum og fiskeldisstöðvum heimsins. Því er það mikilvægt fyrir hagkerfi alþjóðlegs sjávarútvegs að hægt sé að hámarka nýtingu sjávarafla og verðmæti þeirra afurða sem hægt er að skapa úr því sem kastað hefur verið á ...

if

Viðskiptin blómstra á Icefish 2022!

2022-06-09T12:32:00+01:00

9. júní 2022, Faraham, Bretlandi, og Kópavogur, Íslandi.

ECMA

Framúrskarandi fyrirtæki verðlaunuð

2022-06-09T06:36:00+01:00

Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhent við hátíðlega athöfn í gærkvöldi, en verndarar þeirrar eru sjávarútvegsráðuneytið og Kópavogsbær. Verðlaunin settu lokapunktinn á viðburðaríkan fyrsta dag Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, en hún stendur yfir dagana 8.-10. Janúar.

IMG_2329

Fyrsti dagur Icefish tókst frábærlega – fjölmörg tækifæri framundan

2022-06-08T17:20:00+01:00By Icefish Press FP

Lykilfólk í íslenskum sjávarútvegi lét sig ekki vanta á Íslensku sjávarútvegssýninguna sem hófst í dag.

conf-FWP-9

​ Fish Waste for Profit-ráðstefnan hefst á morgun!

2022-06-08T13:00:00+01:00

The Fish Waste for Profit-ráðstefnan 2022, sem helguð er nýtingu verðmæta úr því hráefni sjávarfangs sem áður var fargað, hefst á morgun, 9. júní.

Benedikt Árnason

Íslenskur sjávarútvegur gæti tvöfaldast að verðmæti

2022-06-08T12:55:00+01:00

Benedikt lagði áherslu á hversu mikilvægur sjávarútegurinn er fyrir Ísland, bæði fyrir smærri samfélög og stærri og hagkerfið í heild.

277ad5f2-e9b2-49da-bfdd-9cb7f65938d4

​ IceFish hófst í dag

2022-06-08T09:05:00+01:00

„Það er okkur sönn ánægja að opna dyr Íslensku sjávarútvegssýningarinnar í 13. skipti,” sagði Marianne Rasmussen Coulling, framkvæmdastjóri Icefish 2022. „Það hefur verið gríðarmikill áhugi á sýningunni og við erum klár í slaginn fyrir þá þrjá vægast sagt annasömu daga sem eru framundan.”

rannis-thumbnail

FYRIRTÆKJASTEFNUMÓT

2022-05-26T09:44:00+01:00

Styrkið tengslanet ykkar í sjávarútveginum með því að taka þátt í fyrirtækjastefnumóti sem haldið verður þann 8. & 9. júní á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Á síðustu sýningu árið 2017 var þátttaka og árangur af fyrirtækjastefnumótinu afar góð, en yfir 90 þátttakendur frá 24 löndum áttu yfir 100 viðskiptafundi.

BAADER_IOC

BAADER í Sjávarklasann

2022-05-24T08:00:00+01:00

Baader hefur nú gengið til liðs við Íslenska sjávarklasann með það í huga að styrkja þá stefnu sem mörkuð hefur verið, að enginn úrgangur falli til við fiskvinnslu í heiminum.Robert Frocke, framkvæmdastjóri

Vonin

​Ný kynslóð toghlera frá Vónin

2022-05-24T07:00:00+01:00

Þegar Vónin hófst handa við hönnun á nýju Twister uppsjávartoghlerunum var byrjað út frá sama grunni og við hönnun Tornado-hleranna sem hafa náð miklum árangri. Til viðbótar komu svo lokarar sem gera það mögulegt að breyta flotkraftinum frá flæðinu á bæði neðri og efri hluta hlerans.

259189_capelin_189772

Háar aflatölur í aðdraganda Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2022

2022-05-24T06:00:00+01:00

Gestir á Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár geta hiklaust verið bjartsýnir á styrk og seiglu greinarinnar, enda tryggði loðnuvertíðin flotanum 34% meiri afla á 12 mánaða tímabilinu þangað til í apríl 2022. All veiddust nærri 1,48 milljónir tonna af fiski og skelfiski á þessu tímabili, að því er bráðabirgðatölur frá Fiskistofu ...

Aquafacts New

Aquafacts – greining fjárhags og lífríkis á einum stað

2022-05-17T08:00:00+01:00

Vefurinn Aquafacts er nýfarinn í loftið, en þetta er öflug upplýsingaveita þar sem er að finna nýjustu tölur um fiskeldi í Noregi, á Íslandi, Skotlandi og Færeyjum.

logo_iskraft_2019

Snjallar og tengdar lausnir fyrir fiskvinnslu

2022-05-17T07:00:00+01:00

Íslenska fyrirtækið Ískraft kynnir sumar af nýjustu nýjungunum frá Rockwell Automation á Íslensku sjávarútvegssýningunni nú í ár. Snjalllausnirnar frá þeim gagnast mest framsæknustu sjávarútvegsfyrirtækjunum, nú þegar sú grein er eins og margar aðrar komin vel á veg í stafvæðingu starfseminnar.

ALVAR

Úðinn sem útrýmir bakteríum

2022-05-17T06:00:00+01:00

ALVAR kynnir nýjustu útgáfuna af sótthreinsibúnaði sínum á Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár, en búnaðurinn er hannaður til þess að útrýma öllum bakteríum af vinnslusvæði.

EcoLine_ELP copy

Cortækni kynnar nýja og grænni fjölnota smurolíu

2022-05-04T10:00:00+01:00

Cortækni ehf. er ungt íslenskt fyrirtæki sem tekur í fyrsta sinn þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní. Fyrirtækið kynnir þar nýja vöru sem stefnt er að góðum árangri með á innanlandsmarkaði.

Icefresh Germany

Hafa þróað nýtt viðhaldsapp

2022-05-04T06:59:00+01:00

Reykvíska fyrirtækið MaintSoft Ltd hefur þróað nýtt app sem heitir Maintx Express, hannað fyrir snjallsíma og ætlað til notkunar með Maintx viðhaldsforritinu.

RG-PH

Nýr verksmiðjutogari bætist í flota Royal Greenland

2022-05-04T05:59:00+01:00

Togarinn Nataarnaq er 82,3 metra langur, smíðaður í Astilleros de Murueta skipasmíðastöðinni og nú komin til útgerðarfélagsins Royal Greenlands og strax farinn á rækjuveiðar á grænlensku hafsvæði. Þessi nýi verksmiðjutogar er einnig útbúinn til að veiða grálúðu.

1

Skráning er hafin!

2022-04-13T11:30:00+01:00

Með því að skrá sig fyrirfram geta sýningargestir losnað við biðraðir og sparað sér tíma. Skráðu þig núna og þá kemstu fremst í röðina þegar Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 8-10 júní.

Frost Rammi

Kælilausnir fyrir fiskiskip

2022-04-13T09:59:00+01:00

Mikil eftirspurn er enn eftir kælilausnum fyrir fiskiskip frá Kælismiðjunni Frost ehf., sem sérhæfir sig í frysti- og kælibúnði.

TARAJOQ_NB413_Aereas Dron-Foto_lq (5)

Hafrannsóknarskipinu Tarajoq fagnað á Grænlandi

2022-04-13T09:29:00+01:00

Nýjasta skipið sem spænska skipasmíðastöðin Astilleros Balenciaga afhendir er hafrannsóknaskipið Tarajoc, smíðað með ísstyrkingu fyrir Náttúruauðlindastofnun Grænlands.

GM X

Nákvæmni í laxfiskvinnslu frá Kroma

2022-03-28T07:59:00+01:00

Gutmaster X er vinnslubúnaður fyrir Atlantshafslax og silung frá Kroma A/S. Lengi hefur verið beðið eftir þessum búnaði en fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Danmörku, er búið að setja hann á markað eftir mikið tilraunastarf og hann verður til sýnis á Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní.

Toptuxedo trousers

TopTuxedo vinnuföt fyrir sjómenn í ólgusjó

2022-03-28T07:14:00+01:00

Portúgalska fjölskyldufyrirtækið TupToxedo kynnti nýlega vinnufatnað fyrir sjómenn undir merkinu TopTuxedo, og staðfestir þar með ástríðu sína fyrir því að framleiða hágæða vinnuföt á viðráðanlegu verði sem þola álagið í sjómennsku.

Image 2

Kostir iðnaðarmælinga nýttir í útgerð

2022-03-28T06:59:00+01:00

MLT Maskin & Laserteknikk sérhæfa sig í iðnaðarmælingum, eru með höfuðstöðvar í Osló og stefna að því að koma lausnum sínum yfir í fiskveiði- og fiskeldisgeirana.

21465-1027

Icefish - hin eina sanna Íslenska sjávarútvegssýning snýr aftur í júní 2022

2022-03-01T09:54:00+00:00

Viðamesta sýning á sviði atvinnuveiða á norðurslóðum frá árinu 1984 snýr loks aftur dagana 8.-10. júní 2022, eftir fimm ára hlé sem stafar af hömlum af völdum kóvíd-takmarkana.

fish-tech-logo_optimized-1

Danir verða með fjölmenna sendinefnt á sýningunni

2022-03-01T09:44:00+00:00

Allnokkur fjöldi danskra fyrirtækja munu taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2022. Þetta hefur Danish Export – Fish Tech í Danmörku staðfest.

Navis 15m

Navis PRO nýtir sérþekkingu sína á smábátum í smíði stærri báta

2022-03-01T09:14:00+00:00

UAB Navis PRO vakti fljótt athygli með 8 metra löngu bátunum sínum af gerðinni 800 Fisher. Nú hefur þessi unga bátasmiðja í Litháen áunnið sér hrós fyrir stærri bátana sína, sem eru 13-15 metra langir. Pantanir berast inn og fyrirtækið er spent fyrir því að kynna verk sín á Íslensku sjávarútvegssýningunni í júní.

Termodizayn 1

Termodizayn opnar skrifstofu á Maldíveyjum til að sinna þarlendri eftirspurn

2022-02-08T10:14:00+00:00

Tyrkneska fyrirtækið Termodizayn Termik Cihazlar San. Ve Tic. Ltd. Sti., sem sérhæfir sig í frystibúnaði, hefur sett upp nýtt útibú á Maldiveyjum undir nafninu Termodizayn Maldives Pvt. Ltd.

Nautic4

Nýsmíðar fyrir Rússa og Tyrki sýna fjölbreytnina í hönnunarstarfinu hjá Nautic

2022-02-08T10:04:00+00:00

Meðal fjölmargra þeirra verkefna sem reykvíska skipahönnunarstofan Nautic ehf. vinnur að þá eru nú í höfn samningar um hönnun nýrra fiskiskipa sem smíðuð verða í Rússlandi og Tyrklandi.

Nova

Nova skipasmíðastöðin útvegar Frökkum fjögur fiskiskip

2022-02-08T10:00:00+00:00

Skipasmíðastöðin Nova í Tuzla, Tyrklandi, sjósetti þann 3. janúar síðastliðinn þrjú fiskiskip til afhendingar kaupendum í lok mánaðarins.

Icefish Exhibition

2022: ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN Á GÓÐRI SIGLINGU

2022-01-14T09:59:00+00:00

Allt lítur vel út með Íslensku sjávarútvegssýninguna árið 2022, segir Diane Lillo, sölustjóri Mercator Media, en hlutverk hennar er að vera í góðum tengslum við þátttakendur í sýningunni.

Opening 2017

ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN 2022 - MIKLU MEIRA EN SÝNING

2022-01-14T09:04:00+00:00

Nú í June gefur Íslenska sjávarútvegssýningin/Icefish þátttakendum langþráð tækifæri til þess að hittast augliti til auglitis á sama stað, eftir að hafa búið við sóttvarnarhömlur í meira en heilt ár.

FWP image

BLÁA HAGKERFINU UMBYLT Í GRÆNT 2022

2022-01-14T08:59:00+00:00

Ráðstefnan Fish Waste for Profit er orðin ómissandi partur af Íslensku sjávarútvegssýningunni og þetta árið verður engin breyting verður þar á.

carousel2 (1)

VINNSLUVÉLAR FRÁ CURIO VALDAR Í NÝJA TOGARANN

2021-12-14T10:59:00+00:00

Íslenska vinnsluvélafyrirtækið Curio framleiddi sumar af nýjustu vélunum í nýja verksmiðjutogarann, Baldvin Njálsson.

carousel2 (42)

FJÖLBREYTT REYNSLA VIÐ SKIPAHÖNNUN

2021-12-14T09:59:00+00:00

Hönnunarstofan Nelton tekur nú í fyrsta sinn þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni ásamt íslenskum samstarfsaðila sínum, skipahönnunarstofunni Navis, en Nelton er með mikla reynslu af nýjum skipum.

carousel2 (41)

ARMON AFHENTI NÝJAN BALDVIN NJÁLSSON

2021-12-14T08:59:00+00:00

Nýr togari Nesfisks, Baldvin Njálsson GK-400, er teiknaður hjá Skipasýn og smíðaður í Astilleros Armon skipasmíðastöðinni í Vigo á Spáni. Hann er stórt framfaraskref í tækni og afköstum frá eldri togaranum sem hann kemur í staðinn fyrir.

carousel2 (16)

ICEFISH CONNECT - ENDURNÝJAÐU KYNNIN

2021-11-23T08:59:00+00:00

Icefish Connect er ennþá opið á Netinu og þar er að finna alla dagskrána, þar á meðal ráðstefnurnar Bláa hagkerfið, Konur í sjávarútvegi og Fiskúrgangur skilar hagnaði.

carousel2 (15)

ICEFISH CONNECT – SAMANTEKT Á DEGI 3

2021-11-19T08:59:00+00:00

IceFish Connect, sem stóð yfir frá 16.-18. nóvember 2021, bauð þriðja og seinasta daginn í röð velkomna skráða gesti og sýnendur á sýningu í sýndarveruleika!

carousel2 (14)

ICEFISH CONNECT 2021 – YFIRLIT YFIR DAG 2

2021-11-18T08:59:00+00:00

IceFish Connect, sem stendur yfir frá 16.-18. nóvember 202, bauð annan daginn í röð velkomna skráða gesti og sýnendu á sýningu í sýndarveruleika!

carousel2 (13)

ICEFISH CONNECT 2021 – SAMANTEKT FRÁ 1. DEGI

2021-11-17T08:59:00+00:00

IceFish Connect, sem stendur yfir frá 16.-18. nóvember 2021, opnaði sínar stafrænu sýndardyr í gærmorgun og bauð velkomna skráða gesti og sýnendur, allir klárir til að styrkja tengslanetið og njóta troðfullrar dagskrár

Design

Fjölbreytt reynsla við skipahönnun

2021-11-03T09:59:00+00:00

„Hjá okkur fá viðskiptavinir okkar skipahönnun og verkfræðiþjónustu í fremstu röð og meðal verkefna okkar hafa verið skip af ýmsu tagi, allt frá farþegaferjum án kolefnislosunar og ekjuferjum, skemmtiferðaskipum, gámaflutningaskipum og útsjávarskipum til skemmtisnekkja – og sérstaklega veiðiskip,“ segir Natalia Jaocka frá söludeild Neltons.

Sparrow

Sparrow-hlerarnir sanna sig í botnveiðum

2021-11-03T07:59:00+00:00

Injector toghlerarnir sem Mørenot framleiðir og notaðir eru víða um heim hafa vakið mikla lukku á íslenska flotanum, að því er Björn Jóhannsson, sölustjóri Mørenot Ísland, segir. Hann hefur selt flestum helstu útgerðarfyrirtækjum Íslands slíka hlera á síðustu árum.

ALLT ÞAÐ SEM ICEFISH HEFUR AÐ GEYMA - NÚNA Á NETINU

2021-11-02T07:59:00+00:00

Þar á meðal er ríkuleg dagskrá IceFish Connect ásamt málstofum ráðstefnu um fullvinnslu sjávarfangs, Fish Waste for Profit, auk þess sem tækifæri gefast til að efna til funda og fylgjast með kynningum í rauntíma.

Photo - Ervik Havfiske

SÉRFRAMLEIDD KNÚNINGSTÆKNI

2021-10-13T10:59:00+01:00

Brunvoll er eitt af stóru nöfnunum í knúningstækni, og hefur þetta norska fyrirtæki einbeitt sér að fiskveiði- og fiskeldisgeirunum.

carousel2 (1)

ÞÉR ER BOÐIÐ Á ICEFISH CONNECT

2021-10-13T09:59:00+01:00

Icefish Connect ráðstefnan verður haldin dagana 16. til 18. nóvember 2021. Hér er á ferðinni splunkuný sjávarútvegssýning á netinu með fjölbreyttu og grípandi innihaldi sem gefur jafnt gestum sem sýnendum tækifæri til þess að hittast og móta viðskipti.

Photo - Trefjar

BÁTASMÍÐI FYRIR HEIMA- OG ÚTFLUTNINGSMARKAÐ

2021-10-13T06:59:00+01:00

Bátasmiðjan Trefjar hefur hefur á þessu ári smíðað nýja fiskibáta fyrir bæði heimamarkað og útflutningsmarkað, og tekur einnig þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni árið 2022.

Brunvoll1.Nordic Prince.OL20029

Sérframleidd knúningstækni

2021-10-12T02:03:00+01:00

Undanfarið ár hefur fyrirtækið séð um að háþróuð kerfi í ný fiskiskip, svo sem uppsjávartogarann og nótaskipið Odd Lundberg sem var byggt fyrir Norðmenn hjá Karstensen í Danmörku. Í Odd Lundberg var settur upp tveggja þrepa niðurfærslugír, sem gerir áhöfninni mögulegt að ná sem mestu út úr starfseminni og spara eldsneyti verulega.

21465-1027 (002)

Nýjar dagsetningar 2022 fyrir þrettándu Íslensku sjávarútvegssýninguna og Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

2021-08-19T08:00:00+01:00

Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri sýningarinnar hérlendis og viðburðastjóri Mercator Media, segir: „Ljóst er orðið að íslenska ríkisstjórnin telur nauðsynlegt að framlengja núverandi samkomutakmarkanir vegna baráttunnar við Covid-19. Samfara þeirri ákvörðun skapast óvissa sem við verðum að taka tillit til, óvissa sem torveldar verulega undirbúning bæði sýnenda okkar og gesta.

MMG.IMG_0411

Folla byggð á árangri Loppu

2021-08-10T10:40:00+01:00

Í heilt ár hefur mikil vinna verið lögð í þróun og prófun á frumgerð nýju vélarinnar, sem heitir Folla. Þetta hefur gengið svo vel að samstarfsaðili Havfronts, fyrirtækið Br. Karlsen í Husøy, hefur þegar tekið frumgerðina í notkun. Br. Karlsen átti stærstan þátt í að koma þróunarvinnunni af stað og hefur nú tekið vélina í notkun. Havfront tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár og sýnir þar báðar vélarnar, Loppu og Follu.

UltraguardA.Family 1

Öryggið tryggt með Ultraguard

2021-08-10T10:17:00+01:00

Gavin Fisher hjá Ultraguard segir fyrirtækið hraðbyri stefna í að verða fyrsta val skipaeigenda sem vilja verjast óæskilegum lífverum á borð við skelfisk, hrúðurkarl og þörunga sem setjast á sjókistur, kælikassa, sjókælikerfi eða á skipsskrokkinn.

NauticA.

Einstök hönnun

2021-08-10T10:16:00+01:00

Systurfyrirtækið Nautic Rus í Pétursborg hefur nú þegar hannað tíu 82 metra langa verksmiðjutogara fyrir rússneska útgerðarrisann Norebo. Severnaya skipasmíðastöðin er um það bil að fara að leggja lokahöndina á hið fyrsta þeirra, Kapitan Sokolov.

Image2

Forseti Íslands heimsækir Icefish

2021-07-30T08:30:00+01:00

Forsetinn fær sérstaka leiðsögn um sýninguna að morgni fimmtudagsins 16. september og heimsækir ýmsa sýningarbása til heilsa upp á sýnendur og skoða suma af nýjustu og frumlegustu vörum sem þar eru að finna.

2014 1ab

Skráningin á Icefish 2021 nú opin

2021-07-29T10:20:00+01:00

Með því að skrá sig fyrirfram geta gestir komist fram fyrir í biðröðunum og sparað yfir 20%. Farið á vefsíðuna til að skrá ykkur og vera fremst í biðröðinni þegar Íslenska sjávarútvegssýningin opnast.

KSS2

Skipasmíðastöðin í Klaksvík býr sig undir meira annríki

2021-07-23T14:59:00+01:00

„Við hlökkum til sýningarinnar í september og ætlum að sýna hvað við getum gert,“ segir Jógvan S. Jacobsen, sölustjóri KSS.

Cemre.Hardhaus

Skipasmíði til sýnis á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2021-07-23T08:28:00+01:00

Meðal þeirra skipa sem Cemre hefur smíðað eru togararnir fjórir sem Skipatækni hannaði fyrir íslenskar útgerðir. Björg, Drangey, Björgúlfur og Kaldbakur voru öll afhent árið 2017 og hafa öll aflað sérlega vel síðan, sem staðfestir að hið óvenjulega stefni þeirra tryggir mjög stöðuga vinnuaðstöðu.

DK1.IMG_4895

Dönsk sérfræðikunnátta á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2021-07-23T02:00:00+01:00

Danish Export-Fish Tech er staðurinn þar sem þið fáið aðgang að meira en 100 dönskum birgjum sem útvega búnað, lausnir, tækni, kunnáttu og ráðgjöf. Danish Export-Fish Tech skipuleggur Danska sýningarskálann á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2021, þar sem dönsku þátttakendurnir sýna dæmi um sérþekkingu sína, gæði og nýsköpun í búnaði, lausnum og tækni fyrir fiskveiðar, fiskeldi og vinnslu fisks og sjávarafurða.

Morgere Staff

Ár mikilla breytinga hjá Morgère

2021-07-07T22:58:00+01:00

Morgère er í ár að flytja frá hafnarbakkanum í Saint Malo þar sem fyrirtækið hefur haft aðsetur í nærri heila öld. Þann 1. september hefst framleiðsla í nýrri verksmiðju í nokkurra kílómetra fjarlægð. Flutningurinn gefur einnig tækifæri til þess að uppfæra framleiðslutækin, og nú er verið að setja upp nýjar CNC vélar.

Tek.Solberg_1

Samkomustaður ársins

2021-07-07T19:14:00+01:00

Torfinn Torp stjórnar þeim hluta starfsemi fyrirtækisins sem snýr að frystibúnaði fyrir sjávarútveg. Þetta nær yfir allt frá plötufrystum og blástursfrystum yfir í pækilfrystingu og RSW-kerfi fyrir uppsjávarskip.

Naust3.Bjarni Thor Gunnlaugsson copy

Spennandi tímar fyrir Naust Marine

2021-07-07T02:59:00+01:00

Þegar svo mörg ný fiskiskip eru í smíðum þá hafa hönnunar-, framleiðslu- og prófanadeildir Nausts haft feykinóg að gera fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina. 

FWP

Bláa hagkerfinu umbylt í grænt

2021-06-10T02:04:00+01:00

Helstu sérfræðingum í framleiðslu sjávarafurða er stefnt saman og leitast við að skoða hvernig greinin vinnur að því að fullvinna hliðarafurðir í sjávarútvegi og tekur stökkin fram á við með nýtingu grænnar tækni.

Vaki1

Vaki útvegar snjallbúnað til eftirlits handa viðskiptavinum um heim allan

2021-06-09T06:59:00+01:00

Fyrirtækið útvegar ýmsan búnað, tæki og tækni fyrir fisktalningu og stærðarmat fyrir eldi jafnt í ferskvatni go sjó, ásamt því að safna lykilgögnum og gera greiningu á hverju stigi framleiðslunnar. Vaki hefur nýlega bæst í hóp þeirra fiskeldislausna sem eru á skrá hjá MSD Animal Health.

TersanNB1088-1

Tersan útvegar brunnskip til Nordlaks

2021-06-09T02:58:00+01:00

Systurskipin Bjørg Pauline og Harald Martin eru 85 metra löng og 19 metra breið. Þau verða afhent í september og eru búin gasknúnum tvinnvélum af nýjustu gerð ásamt hátæknibúnaði til meðhöndlunar á fiski, þar á meðal lúsaböðunarkerfi.

2014 (2)

Íslenska sjávarútvegssýningin á góðri siglingu

2021-05-19T17:10:00+01:00

„Horfur eru virkilega góðar með Íslensku sjávarútvegssýninguna, þrátt fyrir öll vandamálin í tengslum við heimsfaraldurinn,“ segir hún. Nú þegar mánuðir eru til sýningar þá hafi um 80% sýningarrýmisins verið pantað eða staðfest.

2017 opening  ceremony

Íslenska sjávarútvegssýningin 2021 - miklu meira en sýning

2021-05-19T11:51:00+01:00

Icefish er aðeins haldin á þriggja ára fresti og snýr nú aftur í þrettánda skipti dagana 15.-17. september 2021. Þegar er búið að bóka 80% af sýningarrýminu og eru þó enn fjórir mánuðir til stefnu.

Viking165652496_1756005014573977_6221820458368817163_n

Vel þekkt nafn – ný hönnun

2021-05-19T00:01:00+01:00

Hönnun Víking-bátanna í dag er hins vegar afar frábrugðin upphaflegu bátunum sem smíðaðir voru á níunda áratug síðustu aldar og urðu þekktir fyrir að vera áreiðanlegir og sterkbyggðir.

Navis.Visir.pall-jonsson

Græn nálgun hjá Navis

2021-04-21T11:46:00+01:00

„Við einbeitum okkur að grænum kerfum og höfum þróað rafknúið fiskiskip. Það er línubátur til strandveiða. Smíðin er ekki hafin, en þróunarvinnu er lokið og allt er tilbúið til að hefjast handa,” segir Bjarni Hjartarson hjá Navis.

ENTECCermaq-Forsan

Snjallkerfi fyrir veiðar og eldi

2021-04-21T08:16:00+01:00

Nafn hópsins er dregið af Environmental Technology, eða umhverfistækni, og aðildarfyrirtækin þrjú, Evotec AS, Brimer AS og ServiTech AS, hafa hvert um sig sérhæft sig á sviðum sem ná yfir sjávarútvegsgeirana í bæði fiskveiðum og fiskeldi.

MMG.nord_fugloy_02b-1

Smíða skip fyrir veiðar og eldi

2021-04-21T00:47:00+01:00

Måløy Maritime Group (MMG) er fyrirtækjaklasi með ýmsum sérhæfðum framleiðendum innanborðs, þar á meðal skipahönnunarfyrirtækinu Skipskompetanse sem nýlega lauk samningum um ný skip sem verða smíðuð hjá Larsnes Mek Verksted, einni annasömustu skipasmíðastöð á svæðinu.

Hamp1

Íslenskar rætur, alþjóðlegt umfang

2021-03-24T15:15:00+00:00

Hampiðjan hafði framleitt vörur fyrir íslenskan sjávarútveg áratugum saman áður en fyrirtækið tók að vaxa gríðarlega með hátæknivæðingu veiðarfæranna. Fyrirtækið hefur lengi einsett sér að vera í fremstu röð og sett bæði vinnu og fjármagn í rannsóknir og þróun.

Valka-Gadus-Representatives

Nýir vinnslumöguleikar fyrir belgískan fiskframleiðanda

2021-03-24T12:10:00+00:00

Gadus hefur lengi notið virðingar fyrir framleiðslu sjávarafurða af mestu gæðum. Fyrirtækið er ávallt fljótt að aðlagast og staðráðið í að hafa forystu á sínu sviði. Það bregst við breyttum markaðskröfum með því að gera breytingar á framleiðslunni og kynna framtíðarsýn fyrirtækisins.

Saeplast1DSC_7076-001

Endurvinnsluhringnum lokað

2021-03-24T00:01:00+00:00

„Þetta var einn af helstu kostum framleiðslunnar, ásamt því hve sterk og endingargóð kerin voru, auk annars,“ sagði Arnar Snorrason, markaðs- og þróunarstjóri Sæplasts.

Isfell3

Einstakt framboð

2021-02-24T19:58:00+00:00

Guðbjartur Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ísfells, segir að Arctic 101 togvörpurnar hafi reynst vel í færeyska flotanum.

DOLAV1

Milljónir kara um heim allan – nú á Íslandi

2021-02-24T11:59:00+00:00

Rétt í blálokin á 2020 náði Industrial Solutions samkomulagi við ísraelska kara- og brettaframleiðandann Dolav um að verða umboðsaðili þeirra fyrir Ísland, Grænland og Færeyjar.

Nodosa0321

Nodosa afhendir nýjasta togarann til Falklandseyja

2021-02-24T00:06:00+00:00

Fiskiskipaflotinn á Falklandseyjum hefur verið í endurnýjun á síðustu árum. Nýir togarar hafa bæst í flotann, og allir eru þeir smíðaðir hjá Nodosa.

Lavango1

Hvítfiskur og lax, jafnt af hvoru

2021-01-20T19:00:00+00:00

„Við sérhæfum okkur í sérhönnuðum búnaði fyrir fiskvinnslu, bæði fyrir skip, vinnslustöðvar og fiskeldisfyrirtæki sem ala lax og silung. Þetta árið höfum við haft nóg að gera við nýja vinnsluhúsið á Dalvík sem Samherji tók nýlega í notkun, við að setja upp færibönd og annan búnað. Það er mikið af tækjum frá okkur þar,“ segir Kristján Karl Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri.

Hedinn1553

Próteinverksmiðja Héðins verður stjarna sýningarinnar

2021-01-20T11:56:00+00:00

Verkfræðingarnir hjá Héðni hafa verið frumkvöðlar í nýrri nálgun við þróun Próteinverksmiðju Héðins (Hedinn Protein Plant), þar sem saman fara einföld tækjastjórnun og afar lofandi niðurstaða hvað varðar orkunýtingu, mannafla sem þarf til að stýra búnaðinum,  fyrirferð búnaðarins og framúrskarandi vörugæði.

PlutoDemersal

Toghlerar úr endurunnu plasti

2021-01-20T01:00:00+00:00

Hönnunin er tilbúin og brátt er von á fyrstu Plútó-hlerunum, og haldið er í þá hefð að notast við nöfn úr goðsögum.

MustadAutoline01.1131-2000px CMYK

Mustad Autoline kemur sér fyrir á Íslandi

2020-12-15T20:00:00+00:00

Sigurður Óli Þorleifsson hefur verið ráðinn frá Ísfelli, fyrirtæki sem hefur undanfarinn fimm ár séð um dreifingu á vörum frá Mustad Autoline á Íslandi. Sigurður kemur með mikla reynslu og trausta þekkingu bæði á markaðnum og á vörulínunni frá Mustad Autoline.

Knuro2 Fish Counter copy

Norsk sérfræðiþekking í laxi tekur þátt í IceFish 2021

2020-12-15T15:59:00+00:00

Oddvar Raunholm, markaðsstjóri Knuro, segir fyrirtækið framleiða fyrir ákveðinn markaðskima en engu að síður er vörulínan frá þeim allrar athygli verð. Þar á meðal er að finna hreinsibúnað sem er hannaður til að virka fullkomlega með Baader 142 slægingarvélinni, fiskteljara sem fylgist með daglegri vinnslu af 98% nákvæmni, og SCADA tölvubúnað sem sér um framleiðslustýringu og greiningarvinnu og kallast alla jafna The Boss.

Olen1

Snjallstýring pækilfrystingar og RSW-sjókælingar

2020-12-15T01:00:00+00:00

Að baki Olen stendur fyrirtækið ISI-Fish í Concarneau, sem á sér langa sögu í tæknibúnaði fyrir sjávarútveg, þar á meðal framleiðslu á flóknum rafeindabúnaði fyrir uppsjávarskip og línubáta sem veiða túnfisk og aðrar tegundir.

Duguva1.Gamyba 4 copy

Í fyrsta sinn á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2020-11-11T10:03:00+00:00

Duguva er með fjölbreytt vöruúrval, þar á meðal rafgirðingar fyrir búfé og sérhæfðar slöngur fyrir skurðaðgerðir, en helsti vaxtarbroddurinn undanfarin ár hefur verið í framleiðslu á reipum og garni fyrir fiskveiðar og fiskeldi.

Wise1.johannes_helgi_gudjonsson_2_litur_wise

Wise aðlagar sig að breyttu viðskiptalandslagi

2020-11-11T02:59:00+00:00

„Marigr þættir í hversdagstilveru okkar hafa breyst vegna heimsfaraldurs Covid-19. Sölu- og markaðsstarf okkar hjá Wise Solutions er þar engin undantekning, enda þótt þróunin hafi ekki verið alveg í þá átt sem við áttum von á. Við höfum sjaldan haft jafn mikið að gera hér í sölu- og markaðsdeildinni,” segir hann.

Baader1.2015-05-06 15.29.34-1

Baader telur laxinn spennandi

2020-11-11T01:30:00+00:00

„Við sjáum að laxeldið er í hröðum vexti á Íslandi, og það er mjög spennandi. Baader er augljóslega í forystu í laxavinnslunni, sérstaklega hvað varðar slægingu,” segir Jón Valur Valsson.

Steen1

Í fyrsta sinn á IceFish

2020-10-13T10:01:00+01:00

„Við getum húðflett nánast allt, og afköstin okkar eru jafnfætis þeim stóru,” segir Laurenz Seesing hjá STEEN, þegar hann greindi frá því að fyrirtækið framleiðir yfirgripsmikið úrval af búnaði.

Vonin.Cages

Fylgst með vexti fiskeldis á Íslandi

2020-10-13T04:00:00+01:00

„Ísland er mikilvægt fyrir okkur í veiðarfærum, en við sjáum fiskeldisgeirann þar vaxa. Þetta er orðið að markaði fyrir okkur og við lítum á þetta sem geira sem á eftir að halda áfram að vaxa,” sagði Bogi Nón hjá Vónin.

Marel Salmon ShowHow 17 SM

Aðlögun að breyttum tímum

2020-10-12T09:59:00+01:00

Marel hefur lagt mikið upp úr að ná til viðskiptavina sinna og hitta þá augliti til auglitis á ShowHow sýningunum í Kaupmannahöfn, þar sem bæði hvítfisksýningar og laxeldissýningar hafa verið haldnar árlega.

Ný viðmið sett í Dalvík

2020-09-15T09:43:26+01:00

Að baki 900 fermetra fiskvinnsluhúsi Samherja liggur fjögurra ára þróunar- og byggingarvinna. Það var Samherjatogarinn Björg EA-7 sem landaði fyrsta aflanum þar.

Færeyskir toghlerar slá í gegn

2020-09-15T09:42:44+01:00

Trollhlerar fyrirtækisins hafa notið vaxandi vinsælda í íslenska flotanum, að því er Jans Jákup í Liðinni, framkvæmdastjóri Rock, segir. Ísland er næsti útflutningsmarkaður fyrirtækisins því allir hlerar þess eru framleiddir í verksmiðjum Rocks á Færeyjum.

Ísland er lykilmarkaður

2020-09-15T09:42:16+01:00

„Þetta er í fimmta sinn sem við tökum þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni," segir Dmitry Federov frá FS. Hann segir að í þetta skiptið verði þau ein á ferð en á fyrri sýningum hafi þau tekið þátt í samstarfi við önnur fyrirtæki.„Við höfum ákveðið að sjá um þetta sjálf þetta árið ...

Tengja saman skipstjóra og þjónustu

2020-07-29T08:58:43+01:00

Færeyska upplýsingaveitan FishFacts, stofnuð árið 2018, hefur vaxið hratt. Vefútgáfan tengir eigendur og skipstjóra fiskiskipa við þjónustuveitendur um heim allan.

Sterkari á næsta ári

2020-07-29T08:58:08+01:00

Bopp hefur langa reynslu af því að framleiða sérhæfðan vinnslubúnað á dekki fyrir túnfiskveiðar með hringnót í hitabeltissjó og einnig fyrir franska togaraútgerð. Framleiðslan hefur nú rutt sér rúms á nýjum mörkuðum með afhendingu búnaðar til sjávarútvegsfyrirtækja í Bretlandi og á Írlandi.

Danir mæta sterkir til leiks

2020-07-29T08:57:37+01:00

Árið 2021 ætlar ekki að verða nein undantekning og danski básinn verður með öflugan hóp af dönskum fyrirtækjum á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Dönsku þátttakendurnir einkennast af mikilli fjölbreytni fyrirtækja sem útvega greininni tæknibúnað, lausnir og möguleika af ýmsu tagi.

Nýjar dagsetningar fyrir þrettándu Íslensku sjávarútvegssýninguna og Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

2020-07-01T10:54:07+01:00

Marianne Rasmussen-Coulling, viðburðastjóri Mercator Media Ltd., útskýrir forsendur þessarar ákvörðunar: „Í ljósi takmarkana á ferðalög á heimsvísu og þeirra áhrifa sem kröfur um fjarlægðartakmarkanir munu hafa á sýningarhald, hefur skipulagsteymið hjá Mercator Media að undanförnu skoðað aðra valkosti og kannað viðhorf sýnenda. Þessu til viðbótar ríkir óvissa um hvort yfirvöld ...

Síldarvinnslan fjárfestir í vigtunarbúnaði

2020-06-15T09:49:27+01:00

Búnaðurinn er framleiddur af Marel og danska fyrirtækinu Hillerslev, en hann viktar aflann um leið og hann kemur í land og er sambærilegur búnaði sem notaður er í Noregi, Danmörku og á Færeyjum.

Icefish: Innan fjölskyldunnar

2020-06-15T09:48:33+01:00

Þótt Polar sé með úrval af hefðbundnum toghlerum fyrir fiskiskip af öllum stærðum þá hefur fyrirtækið aldrei hikað við að verja tíma og fjármunum í rannsóknir og þróun. Fjarstýrði toghlerinn þeirra, Poseidon, hefur þegar reynst hafa mikla möguleika til bæði uppsjávar- og botnsjávarveiða.

Uppfærðar kórónaveiru-upplýsingar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

2020-06-15T09:48:08+01:00

Í ljósi þessarar óvissu sem stafar af COVID-19 vinnur Mercator Media Limited áfram að því að undirbúa Íslensku sjávarútvegssýninguna (Icefish) sem haldin verður dagana 23.-25. september og fær ráðgjöf um til hvaða ráðstafana þarf að grípa til þess að halda þennan viðburð með öruggum hætti sem skilar árangri. Við vitum ...

Tímarnir breytast og sýningin með

2020-05-19T15:11:21+01:00

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru kynnt til sögunnar á sýningunni 1999 – og þau hafa einnig tekið breytingum til að endurspegla breytingar í greininni, og nýjasta breytingin endurspeglar aukna áherslu sjávarútvegsins í Norður-Atlantshafi á virðisaukningu, fiskeldi og vaxandi kröfur um fullnýtingu aukaafurða; að ná verðmætum og næringu úr öllu, allt frá fiskroði ...

Tímarnir breytast og sýningin með

2020-05-19T15:11:21+01:00

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin voru kynnt til sögunnar á sýningunni 1999 – og þau hafa einnig tekið breytingum til að endurspegla breytingar í greininni, og nýjasta breytingin endurspeglar aukna áherslu sjávarútvegsins í Norður-Atlantshafi á virðisaukningu, fiskeldi og vaxandi kröfur um fullnýtingu aukaafurða; að ná verðmætum og næringu úr öllu, allt frá fiskroði ...

Straumhvörf í samvali og pökkun

2020-05-19T15:10:46+01:00

„Ég er þess fullviss að við náum fram kostnaðinum fljótt til baka. Mesti ávinningurinn er fólginn í nákvæmni við samval. Mikil sjálfvirkni gefur einnig möguleika á beinum hagnaði hvað varðar vinnuaflskostnað,” sagði Ásmundur Baldvinsson, framkvæmdastjóri landvinnslu hjá FISK Seafood.

Tómas Þorvaldsson slær eigið met

2020-05-19T15:10:13+01:00

Þegar útgerðarfélagið Þorbjörn í Grindavík eignaðist grænlenska togarann Sisimiut, sem nú heitir Tómas Þorvaldsson GK-10 og er 67 metra langur, var vinnsludekkið endurbætt með nýrri M700 flökunarvél frá Vélfagi.

MMG stefnir að öflugri þátttöku á IceFish

2020-04-08T08:47:56+01:00

Hafnarborgin Måløy á vesturströnd Noregs er miðstöð hæfileika og sérþekkingar þar sem er fjöldi fyrirtækja, allt frá veiðarfæraframleiðendum til skipasmíðastöðva og skipahönnuða.

Frummælendur hvaðanæva að úr heiminum

2020-04-08T08:47:20+01:00

Sigurður Davíð Stefánsson, nýsköpunar- og frumkvöðlastjóri Íslenska sjávarklasans, hefur starfað náið með Ocean Excellence sem var stofnað árið 2012 með þá hugsjón að leiðarljósi að tengja saman þá þekkingu, reynslu og traustan feril hinna bestu fyrirtækja á sviði verkfræði, sjávartækni og fiskvinnslu á Íslandi til að koma með einstæðar heildarlausnir.

NÝJUSTU TÍÐINDI VEGNA COVID-19

2020-04-08T08:46:16+01:00

Hálft ár er þangað til sýningin verður haldin og við höldum áfram með jákvæðni að leiðarljósi að skipuleggja þennan glæsilega viðburð, í náinni samvinnu við samstarfsaðila okkar á Íslandi og í fullu samræmi við afstöðu þeirra til faraldursins.

MENNTASTYRKIR ÍSLENSKU SJÁVARÚTVEGSSÝNINGARINNAR 2020 VEITTIR

2020-03-25T08:31:34+00:00

Í kjölfar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2014 gerðu forsvarsmenn hennar sér grein fyrir mikilvægi þess að fjárfesta í framtíð sjávarútvegarins og komu á fót menntastyrkjum til handa þeim sem stunda nám á sviði sjávarútvegs. Fyrstu menntastyrkirnir voru veittir árið 2017 og hafa þeir verið veittir tvisvar á ári allar götur síðan.

Franskur vinduframleiðandi sýnir í fyrsta sinn á IceFish

2020-03-25T08:31:06+00:00

Bopp er til húsa í Lanvéoc á Bretaníuskaga og hefur áratugum saman verið það fyrirtæki sem franskur sjávarútvegur leitar helst til, hvort heldur þegar vindukerfi vantar í togaraflotann eða sérhæfðan búnað til túnfiskveiða með snurvoð í Suðurhöfum.

Bein samskipti eru mikilvæg

2020-03-25T08:30:21+00:00

Fyrirtækið hefur verið að framleiða toghlera í verksmiðju sinni á vesturstönd Danmerkur í meira en hálfa öld, og hefur statt og stöðugt neitað að flytja framleiðslu sína til ódýrari staða í heiminum

Fullt hreinlætiseftirlit í matvælaframleiðslu

2020-03-25T08:29:57+00:00

Kerfið frá D-Tech veitir langtímavörn gegn örverum í matvælaframleiðslu og er víða notað hér á landi auk þess sem salan erlendis á þessu nýstárlega og sjálfvirka úðakerfi frá þeim er í stöðugum vexti.

Aðlögun að þörfum breyttrar greinar

2020-02-26T08:59:39+00:00

Margt hefur breyst á undanförnum árum – ekki síst vegna kvótakerfisins sem tekið var upp árið áður en fyrsta IceFish-sýningin var haldin. Sýningin hefur því brugðist við með því að breyta um áherslur, frá því að beinast alfarið að fiskveiðigeiranum yfir í að ná nú orðið yfir fiskvinnslu, sjávarafurðir, fiskeldi ...

Naust Marine: Hitt í mark

2020-02-12T09:08:48+00:00

„Við höfum tekið þátt í hverri einustu sýningu síðan fyrirtækið var stofnað, og ætlum að halda því áfram,” segir Helgi Kristjánsson, sölustjóri hjá Naust Marine.

Gæði og sveigjanleiki

2020-02-12T09:08:16+00:00

Skipasmíðastöðin býr að meira en 90 ára reynslu og getur smíðað bæði úr stáli og trefjum. Gondán hefur aflar sér virðingar fyrir smíði háþróaðra báta og fyrir að vera með nægan sveigjanleika til að gera breytingar meðan á smíðinni stendur til að mæta kröfum viðskiptavina, ásamt því að standast ströngustu ...

Íslaus nálgun

2020-02-12T09:07:47+00:00

Hefðbundin aðferð við að halda fiski ferskum er að nota ís meðan fiskiskipið er enn á hafi. Ísvélin er þá jafnmikilvægur búnaður eins og vélin eða vindan. Ís er hins vegar fyrirferðarmikill og lítt meðfærilegur. Kar með botnfiski verður óhjákvæmilega 10-15% þyngra og fyrir tegundir á borð við karfa fer ...

Icefish áfram í vexti – 60% bókað

2020-02-05T08:33:45+00:00

Marianne Rasmussen-Coulling, viðburðastjóri hjá Mercator Media, er drifkrafturinn á bak við IceFish og hún man þegar fyrsta sýningin komst fyrir á 5000 fermetra svæði og meirihluti sýnenda voru innlend fyrirtæki.

10 þúsund tonn árlega til Grimsby

2020-01-20T08:33:01+00:00

Þetta verður í fimmta skiptið sem við komum undir merkjum Fiskmarkaðarins í Grimsby, en áður tókum við þátt með bæjarráðinu og í samstarfi við Hull,” segir Martyn Boyers, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Grimsby.„Við höfum verið á öllum IceFish-sýningunum frá því á tíunda áratug síðustu aldar, með ólíkum formerkjum, og við lítum ...

Zamakona snýr aftur á IceFIsh 2020

2020-01-20T08:32:43+00:00

Astilleros Zamakona hefur getið sér góðan orðstí fyrir gæði þeirra verka sem fyrirtækið hefur tekið að sér fyrir fiskiskipaflotann sem veiðir út af ströndum Vestur-Afríku. Skipasmíðastöð fyrirtækisins gegnir lykilhlutverki í viðgerðum og viðhaldi fiskiskipa í þessum heimshluta.

Útflutningur eldisafurða nálgast 25 milljarða

2020-01-20T08:32:29+00:00

Aukningin frá árinu 2018 fyrir sama tímabil varð 92% en þegar tekið er tillit til gengissveiflna þá er aukningin 72%.

Celiktrans snýr aftur á IceFish árið 2020

2019-12-17T08:48:26+00:00

Celiktrans hefur langa reynslu af að smíða skip fyrir Íslendinga. Fyrirtækið hefur sent hingað þrjá ferskfisktogara fyrir Brim ásamt uppsjávarskipum.

Færeyskur búnaður fyrir veiðar og eldi

2019-12-17T08:48:14+00:00

„Þátttaka í sýningu þarf að vera ómaksins virði, og við lítum á IceFish sem vettvang til að hitta íslenska viðskiptavini okkar,“ segir Bogi Nón hjá Vóninni.„Við hittum einnig suma af viðskiptavinum okkar frá öðrum löndum líka, sérstaklega gesti frá Kanada og Grænlandi sem koma á IceFish.“

Sérsniðið frá Lavango

2019-12-17T08:48:04+00:00

„Starfsemin á bak við það sem við gerum hefur ekkert breyst. Við verðum á IceFish í þriðja sinn vegna þess að við teljum þetta mikilvægustu sýninguna fyrir íslenskan markað," sagði Kristján Karl Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri.

Brim fjárfestir og hlýtur verðlaun

2019-12-11T09:01:55+00:00

Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, Umhverfisverðlaun atvinnulífsins.

Marel spáir aukinni sjálfvirkni

2019-11-05T11:52:42+00:00

Sigurður Ólason, framkvæmdastjóri fiskiðnaðar hjá Marel, skoðaði vöxtinn í róbótavæðingu og gagnastýringu í greininni og hvernig sú þróun leiðir til aukinnar fullnýtingar hráefna.

Ekkóhlerarnir vekja athygli

2019-11-05T11:52:36+00:00

Ekkó-hlerarnir hafa verið útvegaðir togurum á Íslandi, í Svíþjóð og á Bretlandi. Smári segir að hlerarnir frá Ekkó veði ekki aðeins jafn vel eða betur en sambærilegur búnaður á markaði, heldur hafi þeir verulegan eldsneytissparnað í för með sér.

IceFish 2020: Eitt ár til stefnu

2019-09-23T12:02:02+01:00

Frá því að Íslensku sjávarútvegssýningunni var hleypt af stokkunum árið 1984 hefur hún skipað sér í fremstu röð viðburða á sviði sjávarútvegs. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti og snýr aftur í september 2020 í Smáranum Kópavogi.

Síldarvertíð að hefjast

2019-09-20T09:36:29+01:00

Theódór Þórðarsson, skipstjóri á Venus, sagði þegar hann landaði 600 tonnum af makríl hjá verksmiðju Brims á Vopnafirði að makríllinn væri á hraðferð en engin sérstök mynstur sjáist á ferðum hans.

Gagnakapall Hampiðjunnar marker tímamót

2019-09-20T09:34:30+01:00

Fyrirtækið hefur ekki haft hátt um þróun DynIce ljósleiðarakapalsins undanfarin ár, heldur einbeitt sér að því að finna lausnir á því erfiða verkefni að hanna hlífðarklæðningu utan um viðkvæman þriggja þráða leiðarann í kaplinum til að verja hann fyrir öflum sem teygja hann og beygja.

Eftirspurn eftir nýjum skipum

2019-09-20T09:31:22+01:00

Fyrirtækið hefur árum saman verið reglulegur þátttakandi, allt frá 1999 þegar BP Shipping gegndi lykilhlutverki við smíði hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar, sem Asmar skipasmíðastöðin í Chile afhenti Hafrannsóknastofnun Íslands. Allar götur síðan hefur BP Shipping tekið þátt í þróun á stórum hluta íslenska skipaflotans, og mörg nýsmíðaverkefni hafa farið af stað ...

Vestmannaey fyrst til landsins

2019-08-07T08:50:41+01:00

Skipið er smíðað fyrir Berg-Hugin í Vard Aukra skipasmíðastöðinni í Noregi. Í kjölfar Vestmannaeyjar kemur svo væntanlega systurskipið Bergey og síðan fimm önnur fyrir útgerðarfyrirtækin Skinney-Þinganes, Útgerðarfélag Akureyringa og Gjögur.

Egersund Ísland – aftur á IceFish árið 2020

2019-08-07T08:50:27+01:00

Egersund Ísland á Eskifirði er nátengt Norwegian Egersund Group og hefur einkum einbeitt sér að framleiðslu á hringnót og flottrolli, en hefur í auknum mæli verið að snúa sér að því að þjónusta fiskeldisgeirann sem hefur verið vaxandi á Íslandi. Fjárfesting upp á 20 milljónir norskra króna hefur verið notuð ...

Allt á einum stað hjá IceFish

2019-08-07T08:49:50+01:00

Fyrirtækið hefur vaxið mjög síðustu árin. Með dótturfyrirtækinu Naust Marine Spain hefur fyrirtækið komið sér upp eigin framleiðslustöð, en mikið af vextinum á sér stað í Rússlandi þar sem flotinn er að ganga í gegnum hraða endurnýjun.

Curio: Vélin löguð að fiskinum

2019-07-02T08:44:07+01:00

„Síðasta ár var gott ár, og þetta hefur líka farið vel af stað. Það hefur mikið verið að gerast á síðustu árum, og allt virðist ætla að ganga upp á sama tíma,“ segir hann, og bætir því við að tafir sem orðið hafa á stækkun húsnæðisins í Hafnarfirði megi að ...

Slippurinn gerir vinnsludekk fyrir Samherja

2019-07-02T08:43:45+01:00

Skipasmíðastöðin hefur undirritað samning um hönnun, smíði og uppsetningu á vinnsludekki fyrir tvo ferskfisktogara. Samherji gerir út Björgúlf og dótturfélagið, Útgerðarfélag Akureyringa, gerir út systurskipið Kaldbak. Bæði skipin voru smíðuð í Tyrklandi árið 2017, rétt eins og Björg EA sem fékk vinnsludekk frá Slippnum við afhendingu.

Þekkt sýning á alþjóðavísu

2019-07-02T08:43:39+01:00

„Sjávarútvegssýningin IceFish hefur náð að festa sig í sessi, á sér djúpar rætur og er orðin þekkt á alþjóðavettvangi,“ segir hann. „Hana sækja ólíkir hópar, bæði gestir frá nágrannaríkjum Íslands, Noregi, Færeyjum og Grænlandi, ásamt fólki úr greininni heima fyrir. Þetta er sýning sem fyrirtækin leggja metnað í og þetta ...

2020 Íslenska sjávarútvegssýningin

2019-05-15T14:47:20+01:00

Íslenska sjávarútvegssýningin verður nú haldin í 13. sinn og hefur enginn önnur alþjóðleg sýning verið jafn lengi við lýði. Allt frá því hún var haldin í fyrsta sinn árið 1984 hefur sýningin verið með kynningar á því nýjasta í greininni, bæði hér á landi og erlendis. Kynntar hafa verið nýjar ...

Valka stefnir á byltingu í laxeldi

2019-05-15T14:46:29+01:00

Nýja kerfið er fyrsta skref þessa íslenska hátæknifyrirtækis út fyrir hvítfiskvinnsluna og er sérstaklega hannað til þess að fjarlægja beingarð úr laxaflökum. Notuð er röntgentækni til að gera nákvæma myndgreiningu í þrívídd, sem gerir mögulegt að staðsetja beinin og vatnskurðarvélin getur síðan með hallastillingum skorið og skammtað bitana til að ...

ValuePump frá Skaganum 3X eykur afköstin

2019-05-15T14:45:48+01:00

Hugmyndin á bak við ValuePump er stór snigill sem myndar meginhluta kerfisins og gefur færi á að nýta margvíslegan búnað meðan fiskurinn færist frá inntaki snigilsins yfir í úttakið.

Ráðstefnan Fish Waste for Profit snýr aftur til Reykjavíkur 10. og 11. apríl 2019

2019-04-03T15:01:17+01:00

Markmið Íslenska sjávarklasans er að auka verðmæti finna ný tækifæri með því að tengja saman frumkvöðla, fyrirtæki og þekkingu í sjávarútvegi. Hús sjávarklasans er nýsköpunarmiðstöð og frumkvöðlasetur fyrir fyrirtæki sem nýta hafið sem auðlind fyrir vörur sínar, þjónustu og hugmyndir. 70 fyrirtæki hafa nú aðstöðu í Húsi sjávarklasans.

Þjónustustjóri Völku fyrir Noreg og Rússland

2019-04-03T08:53:13+01:00

Valka er leiðandi fyrirtæki við framleiðslu á hátæknivinnslukerfum fyrir botnfisk og lax. Fyrirtækið nýtir sér sjálfvirkni til að ná fram mikilli nákvæmni í vinnslu með lágmörkun úrgangs og hámarksframleiðni. Árið 2011 kynnti fyrirtækið alsjálfvirka beina- og bitaskurðarlínu, þar sem notast var bæði við röntgentækni og þrýstivatnsþjarka til að skera flök. ...

T90 trollpokarnir frá Hampiðjunni, sem felldir eru á DynIce kvikklínur, hafa reynst vel

2019-04-03T08:53:06+01:00

„Okkar reynsla er sú að fiskurinn gengur mun hraðar aftur í trollpokann og lifir mun lengur í þessum poka en í öðrum gerðum og það hlýtur að skila sér í betra og ferskara hráefni.“

Fyrstu nýsmíðarnar væntanlegar í sumar

2019-04-03T08:52:50+01:00

Togararnir tveir fyrir Síldarvinnsluna eiga að koma í staðinn fyrir hina tíu ára gömlu Vestmannaey og Bergey, sem báðar eru gerðar út af dótturfélaginu Bergur-Huginn. Þessi tvö skip hafa reynst vera sérlega góð veiðiskip í gegnum árin.

Námsstyrkir 2019 veittir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

2019-03-11T08:51:21+00:00

Í kjölfarið á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2014 gerðu forsvarsmenn sýningarinnar sér grein fyrir nauðsyn þess að fjárfesta í framtíð sjávarútvegarins á Íslandi og settu á stofn menntasjóð til að veita námsstyrki til efnilegra nema innan geirans. Fyrsti námsstyrkurinn var veittur árið 2017.

IceFish styrkir tvo afbragðs nemendur

2018-03-21T15:24:53+00:00

Við afhendingu styrkjanna tilkynnti Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, að ákveðið hefði verið að veita áframhaldandi námsstyrki úr sjóðnum næstu tvö árin hið minnsta, en næsta IceFish-sýning er haldin árið 2020.

Sæplast himinlifandi með IceFish 2017

2017-09-20T09:26:42+01:00

„Íslenska sjávarútvegssýningin hefur verið æðisleg í alla staði. Andrúmsloftið er frábært, öll umgjörðin glæsileg og reynslan verið afskaplega jákvæð fyrir starfsmenn Sæplasts,” segir Heiðrún Villa Ingudóttir hjá Sæplasti.

Ný sýning, nýir viðskiptavinir, nýjar pantanir á IceFish – Intech skorar!

2017-09-19T15:07:05+01:00

Leif Andersen, yfirmaður sjávarfangsdeildar Intech, og Arnt Inge Kvalsund, eigandi norska fjölskyldufyrirtækisins Nybonia Marine, undirrituðu í dag samning um kaup þess síðarnefnda á vinnslulínu fyrir uppsjávarskip Nybonia Marine, sem nú er verið að breyta til að það geti stundað þorskveiðar í Norðursjó.

Brimborg kynnir Fyrirtækjalausnir Brimborgar á Íslensku sjávarútvegssýningunni.

2017-09-15T18:16:44+01:00

Brimborg er einnig er með umboð fyrir Volvo Penta bátavélar á Íslandi valdi Icefish – Íslensku sjávarútvegssýninguna til að kynna til sögunnar nýja deild, Fyrirtækjalausnir Brimborgar en ætlun hennar er að veita fyrirtækjum heildarlausnir í bílamálum. Vöruframboð hennar samanstendur af nýjum og notuðum bílum, rekstrarleigu, bílaleigu, langtímaleigu og sendibílaleigu auk ...

„Týndi hlekkurinn” verðlaunaður

2017-09-15T16:56:49+01:00

Trond-Inge Kvernevik, framkvæmdastjóri Fiskevegn AS, kveðst hæstánægður með að vélin hafi hlotið þessa viðurkenningu á IceFish 2017. „Og ég verð að segja að IceFish er sérstaklega mikilvægt í því samhengi, í ljósi þess hvað er löng hefð fyrir línuveiðum á Íslandi.”

Námsstyrkir IceFish veittir tveimur framúrskarandi námsmönnum

2017-09-15T16:56:40+01:00

Við athöfnina fengu þau Jóhanna Sigurlaug Eiríksdóttir, sem er að sérhæfa sig í gæðastjórnun innan fiskiðnaðarins, og hins vegar Hallgrímur Jónsson, sem sérhæfir sig í Marel-vinnslutækni, styrki úr sjóðnum, 250 þúsund krónur hvort en fyrr á þessu ári var sömu upphæð veitt til þeirra.  Jóhanna og Hallgrímur stunda bæði nám við ...

Skaginn 3X, Búlandstindur og Fiskeldi Austfjarða undirrita samning um kaup á SUB-CHILLINGTM kerfi

2017-09-15T16:56:29+01:00

Kerfið afkastar allt að 13 tonnum á klukkustund sem gerir fyrirtækjunum kleift að pakka öllum sínum laxi við -1°C, allt árið um kring.

Egersund Ísland útvegar Laxar nýjan bát

2017-09-15T16:56:18+01:00

Egersund Ísland er hluti af AKVA Group, sem er þekkt fyrir að útvega útgerðum heildarlausnir fyrir togara og einnig fiskeldisstöðvum víða um heiminn. Bátar fyrirtækisins eru sterkbyggðir og hafa reynst endingargóðir.

Fullvinnsla fiskúrgangs á sér bjarta framtíð á Íslandi og víðar

2017-09-14T19:05:52+01:00

Snorri Hreggviðsson, stofnandi og eigandi Margildis, ræddi um þróun hágæða lýsis og nefndi að hann hefði horn í síðu orðsins „úrgangur“ í þessu samhengi, ekki væri um úrgang að ræða þar sem hráefnið væri nýtt við framleiðslu ákaflega seljanlegrar vöru.

Viðskipting blómstra á IceFish 2017 eftir vel heppnaðar Tengslastundir

2017-09-14T19:05:39+01:00

Í gær tóku tæplega hundrað manns frá 24 löndum þátt í Tengslastundunum, alls ríflega hundrað fundir.

Einstakt ferðalag í boði Marels á IceFish 2017

2017-09-14T19:05:26+01:00

Þessi nýja sýndarveruleika upplifun virkar þannig að notandinn setur upp sýndarveruleikagleraugu sem sýna 360° upptöku af FleXicut kerfi Marels í notkun í íslenskri fiskvinnslu.

Makríllinn malar gull

2017-09-14T19:05:13+01:00

Skip Síldarvinnslustöðvarinnar, Beitir NK-123, var að landa tæpum 1300 tonnum af makríl sem veiddist í alþjóðlegri lögsögu, um svipað leyti og annað skip fyrirtækisins, Börkur NK-122, hóf veiðar á sömu slóðum í gærmorgun. Í kjölfarið veiðir Bjarni Ólafsson AK-70 á þessum miðum. Kristinn Snæbjörnsson, fyrsti stýrimaður á Beiti, segir að ...

Forseti Íslands heiðursgestur á IceFish 2017

2017-09-14T19:05:04+01:00

Guðni fór í skoðunarferð um sýninguna til að kynnast nýsköpun í faginu og heilsa upp á bæði sýnendur og þátttakendur.

Opnun annarrar ráðstefnu Íslensku sjávarútvegsráðstefnunnar um nýtingu fiskúrgangs

2017-09-14T19:04:33+01:00

Ræða Þórs nefndist „Við getum skapað meiri verðmæti!“ og fjallaði um sjávarútvegsiðnaðinn á Íslandi og þá víðtæku möguleika sem bjóðast þeim sem vilja finna nýjar leiðir til að nýta fiskúrgang. Hann lagði áherslu á mikilvægi viðburða á borð við ráðstefnuna, því að þar hittast lykilmenn í greininni og með samstilltu ...

Afburðamenn í íslenskum sjávarútvegi heiðraðir

2017-09-14T12:37:07+01:00

Á meðal þeirra sem heiðraðir voru með verðlaunum í kvöld eru þrír landsþekktir afburðamenn í íslenskum sjávarútvegi, hver á sínu sviði, þeir Bárður Hafsteinsson, stofnandi Skipatækni sem hannað hefur marga farsælustu og endingarbestu fiskiskipa íslenska flotans, Arthúr Bogason, fyrrum formaður Landssambands smábátaeiganda, og  Guðmundur Þ. Jónsson, skipstjóri Vilhelms Þorsteinssonar EA, einn ...

Norðmenn áberandi á IceFish 2017

2017-09-13T16:07:47+01:00

Þjóðarbásinn, sem Scanexpo AS veitir forstöðu, inniheldur mörg af þekktustu norsku fyrirtækjunum sem veita sjávarútveginum þjónustu.

Ný kynslóð línuveiðibáta

2017-09-12T14:27:12+01:00

„Við höldum áfram afar vel heppnuðu samstarfi okkar við skipasmíðastöðina í Hvide Sande í Danmörku en þar er nú verið að smíða 26 metra snurvoðar- og netabát fyrir íslenska eigendur,“ sagði Björgvin Ólafsson hjá BP Shipping. „Nýja Hafborgin verður afhent um næstu áramót, á undan áætlun. Nýja línubátahönnunin hefur verið ...

Bacalao-trollin eru tímamótaskref

2017-09-12T14:27:02+01:00

„Vónin þróar og framleiðir veiðarfæri og búnað til fiskeldis og hver einasta Icefish-sýning er okkur mikið tilhlökkunarefni. Sýningin sjálf er mjög fagmannlega og vel skipulögð og þangað kemur stór hópur manna sem taka mikilvægar og afdrifaríkar ákvarðanir,“ sagði Bogi Nón hjá Vóninni.

Undirkæling (Sub-Chilling) í sýningarbási

2017-09-12T14:26:49+01:00

Í ár leggur fyrirtækið mesta áherslu á hvítfisk og fulltrúar þess eru þess albúnir að fræða gesti sína um þá fjölbreyttu vörur sem Skaginn 3X hefur upp á að bjóða, allt frá einstökum tækjum upp í fullkomnar uppsettar tækjasamstæður.

Fjarðanet breiðir úr sér

2017-09-08T12:37:29+01:00

Hugmyndin að baki því var sú að þróa eitt fiskitroll sem kæmi eins og mögulegt væri í stað tvöfalds netabúnaðar. Hönnuðir Fjarðanets unnu að verkinu í samstarfi við áhafnir togara Samherja og HB Granda.

Spænski kosturinn

2017-09-08T12:37:15+01:00

Astander-skipasmíðastöðin býr að rúmlega 140 ára reynslu en þar sérhæfa menn sig í skipaviðgerðum, viðhaldi og breytingum og stöðin á sér mjög glæsilegan feril. Systurstöðin Astican er undan ströndum Norður-Afríku í Atlantshafi á Gran Canaria eyju í næsta nágrenni við nokkur auðugustu fiskið á norðurhelmingi jarðar.

Nýir miðsjávartoghlerar á IceFish

2017-09-08T12:37:03+01:00

Í ár sýnir Morgère á sínum fasta stað á IceFish ásamt félögum sínum frá Ísfelli í sýningarbási D20 og kynnir Exocet-toghlerana sem hafa skilað afbragðsgóðum árangri á öllum markaðssvæðum fyrirtækisins, auk þess sem kynning verður á nýju Osprey miðsjávartoghlerunum.

Vel heppnuð jómfrúarferð Engeyjar

2017-09-06T09:47:12+01:00

Engey er af nýrri kynslóð togara, sá fyrsti af þremur sem smíðaðir eru fyrir HB Granda hjá Celiktrans-skipasmíðastöðinni í Tyrklandi. Samherji og Fisk Seafood hafa svo alls látið smíða fjögur ný skip hjá Cemre-skipasmíðastöðinni.

Umhverfisvitund skiptir öllu máli

2017-09-06T09:46:55+01:00

Oddi selur framleiðslu sína meðal annars til Spánar, Bandaríkjanna, Asíu og Bretlands og vörur fyrirtækisins njóta stöðugt aukinnar hylli fyrir afbragðsgott notagildi.

BV kostar Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

2017-09-06T09:45:25+01:00

Undanfarin tvö ár hefur Bureau Veritas unnið í samstarfi við íslensku útgerðarfyrirtækin HB Granda og Ísfélagið. HB Grandi hefur látið smíða tvö uppsjávarveiðiskip og tvö botnveiðiskip hjá Celiktrans í Tyrklandi, auk þess sem afhenda á það þriðja í árslok 2017. Ísfélagið lét hins vegar smíða uppsjávarveiðiskipið Sigurð á sama stað.

Þeir sem ætla sér að heimsækja IceFish 2017 fá GRÍÐARSTÓRAR og spennandi fréttir

2017-09-04T16:16:01+01:00

En hvað getur app virkilega gert til að auka ánægju þína á IceFish?

Vörpur frá Rússlandi njóta hylli hjá norrænum veiðiflota

2017-08-30T08:09:19+01:00

Fyrirtækið hefur verið í hópi helstu birgja rússneska flotans síðan það hóf framleiðslu veiðarfæra og hefur flutt út togvörpur um heim allan til veiða á uppsjávarfiski, allt frá Suður-Kyrrahafi til Norður-Atlantshafs. Fyrirtækið náði hins vegar fyrir alvöru fótfestu á norrænum markaði með togvörpu sem eitt uppsjávarveiðiskipa Samherja keypti.

Saltaða þorskeldfjallið – Fyrsta prentaði þrívíddarrétturinn, saltaður íslenskur þorskur

2017-08-30T08:06:59+01:00

Prentarinn notar íslenskan þorskmarning, saltaðan þorsk og þorskprótein og var um daginn látinn búa til Saltaða þorskeldfjallið í höfuðstöðvum Natural Machines í Barselóna á Spáni.

Sniðgangið biðröðina á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2017-08-30T08:06:23+01:00

Gestir geta skráð sig til þátttöku fyrir fram og þannig bæði sniðgengið biðraðir og krækt sér í rúmlega 20% afslátt. Skráið ykkur á vefsetrinu og farið fremst í biðraðirnar þegar Íslenska sjávarútvegssýningin verður opnuð.

Bætt kjörhæfni í karfaveiðum með fjögurra hliða vörpupoka

2017-08-14T08:14:52+01:00

Rannsóknarteymi Hafrannsóknarstofnunar og útvegs- og sjávardeild Memorial háskóla á Nýfundnalandi fylgdu Heimi Guðbjörnssyni skipstjóra og áhöfn ferskfisktogarans Helgu Maríu við karfaveiðar til að meta kjörhæfni T90 vörpupokans.

Sérfræðiþekking Íra hvað varðar búnað á þilfari í boði á Íslandi

2017-08-14T08:13:12+01:00

Fyrirtækið hefur verið í örum vexti allt síðan Eunan Kennedy stofnaði það sem lítið fjölskyldufyrirtæki á 2100 fermetra svæði í verkstæði við Killybegs, helstu útgerðarhöfn Írlands.

Aðsókn sýnenda að Íslensku sjávarútvegssýningunni eykst um 41% frá 2014

2017-08-14T08:10:51+01:00

Marianne Rasmussen Coulling sýningarstjóri segist upplifa mikinn áhuga víða um heim fyrir næstu sjávarútvegssýningu og segir engan vafa leika á að hún eigi eftir að vekja enn meiri athygli umheimsins á íslenskum sjávarútvegi.

Ný-Fiskur fjárfestir í nýrri FleXicut-vél

2017-08-02T08:52:54+01:00

Ný-Fiskur setur upp nýju FleXicut-vélina í vinnslu sinni í Sandgerði en þar eru unnin um 6000 tonn hráefnis á ári hverju og afurðirnar að mestu fluttar út til Belgíu og annarra Evrópumarkaða. Þetta er tíunda FleXicut-vélin sem Marel selur til íslensks fyrirtækis.

IceFish skilar okkur alltaf góðum árangri

2017-08-02T08:52:45+01:00

Fyrirtækið rekur sögu sína aftur til ársins 2002 þegar það var sett á stofn í Hafnarfirði með það fyrir augum að framleiða troll með sexhyrndum möskvum, sérstaka gerð uppsjávarneta sem vinsæl voru á áttunda áratug en höfðu dottið úr tísku.

Fastagestur á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2017-08-02T08:52:36+01:00

Naust Marine hefur tekið nýja stefnu á undanförnum árum og nýtt sér mikla og langvarandi reynslu sína til að hefja framleiðslu á sínum eigin togvindum.

Síldarvinnslan endurnýjar fiskiskipaflota sinn til botnveiða

2017-07-17T08:19:50+01:00

Um er að ræða skipin Barða og Gullver, sem Síldarvinnslan gerir sjálf út, og Vestmannaey og Bergey sem dótturfyrirtækið Bergur-Huginn gerir út.

Nýir togarar sjósettir í Kína

2017-06-26T09:50:24+01:00

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

2017-06-26T09:50:12+01:00

Hátækni á höfum úti

2017-06-26T09:49:59+01:00

Sólbergi gefið nafn á Siglufirði

2017-06-05T09:06:56+01:00

DS-Concept opnar útibú á Íslandi

2017-06-05T09:06:37+01:00

Færri nemar, fjölbreyttari virkni

2017-06-05T09:06:24+01:00

Lyftir fiskvinnslu upp á nýtt stig

2017-05-08T10:14:41+01:00

Þegar Curio  var stofnað í Hafnarfirði á sínum tíma var Elliði Hreinsson verkfræðingur ákveðinn í að smíða betri flökunarvél en tíðkuðust og sem skilaði hárri og stöðugri hráefnisnýtingu. Auðvelt er að endurstilla vélina eftir því hvers konar fisk er verið að vinna hverju sinni og greiður aðgangur að einstökum hlutum ...

Knarr Maritime ýtt úr vör

2017-05-08T10:14:29+01:00

Celiktrans horfir til Norðurlanda

2017-05-08T10:14:13+01:00

Toghlerasérfræðingur Íslands

2017-04-10T10:42:44+01:00

Á veiðar á ný eftir verkfall

2017-03-07T10:05:07+00:00

Stór hluti íslenska fiskiskipaflotans var í startholunum og tilbúinn að láta úr höfn þegar niðurstöður atkvæðagreiðslu sjómanna um nýjan kjarasamning voru tilkynntar 19. febrúar síðastiðinn. Mörg uppsjávarskipin héldu til veiða þegar saman kvöld.

Gæði borga sig

2017-03-07T10:04:39+00:00

Skipasmíðastöðin er þekkt fyrir að leggja áherslu á gæði í nýsmíðum auk þess sem skipaviðgerðir eru mikilvægur þáttur starfseminnar.

Íslyft á sjávarútvegssýningunni

2017-03-07T10:04:25+00:00

Íslyft er fastur þátttakandi á Íslensku sjávarútvegssýningunni þar sem tækifæri gefst til að hitta viðskiptavini hvaðanæva af landinu. Íslyft þjónar öllum atvinnuvegum, allt frá landbúnaði og sjávarútvegi til flutningastarfsemi. Vöruúrvalið spannar allt sviðið, frá venjulegum brettalyfturum til tækja sem fara létt með að lyfta mörgum tonnum. Einnig er mikið úrval ...

Sigurvegarar Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna 2017

2017-02-17T10:50:15+00:00

Í kjölfar Sjávarútvegssýningarinnar 2014 gerðu forsvarsmenn hennar sér grein fyrir mikilvægi þess að fjárfesta í framtíð sjávarútvegarins, og ákváðu í framhaldinu að leggja 2 milljónir króna til að styrkja framúrskarandi einstaklinga sem lögðu stund á framhaldsnám í gæðastjórnun, fiskirækt eða Marelvinnslutækni við Fisktækniskóla Íslands. Þar með urðu Íslensku sjávarútvegsverðlaunin að ...

Íslenska sjávarútvegssýningin 2017 fagnar nýjum sjávarútvegsráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur

2017-02-13T12:11:25+00:00

Íslenska sjávarútvegssýningin 2017 fagnar nýjum sjávarútvegsráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, og horfir björtum augum til góðrar og náinnar samvinnu við hana og ráðuneyti hennar nú þegar undirbúningur að helstu og bestu sjávarútvegssýningu landsins, #IceFish17, stendur sem hæst (ekki gleyma að skrá þig!). Þorgerður Katrín sendi okkar hlýlega hvatningu og bætir við: ...

Nýsköpun togaraflotans hafin

2017-02-06T08:37:21+00:00

Engey RE lagðist að bryggju í Reykjavík 25. janúar eftir siglingu frá Tyrklandi þar sem skipið var smíðað. Engey RE er fyrsti ísfisktogarinn af þremur eftir sömu hönnun sem HB Grandi er með í smíðum í skipasmíðastöðinni Celiktrans í Tyrklandi. Skipin eru 54,75 metrar að lengd og 13,5 metra breið ...

Konur í sjávarútvegi (WSI) með sýningarbás

2017-02-06T08:37:11+00:00

Markmið WSI er að kynna framlag kvenna í sjávarútvegi og er þetta í fyrsta sinn sem kvennasamtök eru með bás á sjávarútvegssýningu.

Þeir redda því hjá Landvélum

2017-02-06T08:37:03+00:00

“Íslenska sjávarútvegssýningin er viðburður sem við viljum taka þátt í,” segir Ingvar Bjarnason framkvæmdastjóri Landvéla. Þar getum við hitt viðskiptavini okkar alls staðar af landinu því enginn þeirra lætur sig vanta. Það er ekki að ástæðulausu að hún er kölluð Sýningin með stórum staf.

Gott ár hjá Gullbergi

2017-01-19T11:06:06+00:00

Starfsmenn Gullbergs tóku 3.600 tonn  af botnfiski til vinnslu á síðasta ári. Aflann veiddi togarinn Gullver, sem er í eigu Gullbergs, og togskipin Vestmannaey og Bergey, auk þess sem Síldarvinnsluskipin Bjartur og Barði lögðu vinnslunni til hráefni.

Allir koma á Íslensku sjávarútvegssýninguna

2017-01-19T11:05:54+00:00

Bláu toghlerarnir eru algeng sjón á sérhverri sjávarútvegssýningu en Íslenska sjávarútvegssýningin er í sérstöku uppáhaldi hjá þremenningunum sem eru jafnan í forsvari fyrir Thyborön Trawldoors á þessum sýningum. Ísland hefur lengi verið sterkur markaður fyrir Thyborön toghlera, markaður sem gerir kröfur um árangur en kann jafnframt að meta skilvirka ...

Elsta eldsneytisfyrirtæki landsins

2017-01-19T11:05:40+00:00

„Skeljungur er elsta og stærsta eldsneytisfyrirtæki á landinu,“ segir Þorsteinn Pétursson sölustjóri. Félagið í núverandi mynd á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1928 og þar áður hét það HF Shell, þannig að um er að ræða sölu á eldsneyti óslitið í heila öld. Þjónusta við sjávarútveginn er ...

Íslenski markaðurinn

2017-01-03T08:00:00+00:00

ppsjávarveiðiflotinn hefur lokið við að endurnýja skipakost sinn en útgerðirnar Ísfélagið, Síldarvinnslan og HB Grandi hafa fengið ný veiðiskip í hendur. Nú stendur yfir endurnýjun í flota botnveiðiskipa en nýju skipin á að afhenda í lok árs 2017.

Íslenski markaðurinn

2016-12-20T14:53:07+00:00

Um sýninguna

2016-12-16T11:18:57+00:00

Ofurkæling vinnur til verðlauna

2016-12-12T10:01:46+00:00

Verðlaunin gaf TM og komu þau í hlut Gunnars Þórðarsonar, Matís, og Albert Högnason, 3X Technology. Hugmyndin er ofurkæling á botnfiski niður í -0,7 °C og -1,5 °C í laxi. Með ofurkælingu er átt við að færa kæliorku inn í fiskvöðvann strax eftir veiðar/slátrun, þar sem innan við 20% af ...

Fullnýting hráefnisins

2016-12-12T10:01:30+00:00

Húsnæðið við Reykjavíkurhöfn losnaði þegar Hampiðjan flutti sig um set fyrir nokkrum árum frá Reykjavíkurhöfn og inn í Sundahöfn þar sem fyrirtækið hefur byggt nýtt sérhæft húsnæði fyrir höfuðstöðvar sínar. Á nýja staðnum er betri hafnaraðstaða fyrir stærri skip en í gömlu höfninni.

Egersund Ísland sýnir á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017

2016-12-12T10:01:14+00:00

„Áður var móðurfyrirtæki okkar, Egersund Trål í Noregi, þátttakandi í sýningunni á þriggja ára fresti. Allt frá því að Egersund Ísland var stofnað árið 2004 höfum við notið stuðnings móðurfélagsins,“ segir Stefán Ingvarsson framkvæmdastjóri Egersund Ísland.

Botnfiskur upp, uppsjávarfiskur niður

2016-11-14T09:52:08+00:00

Afli uppsjávarfisks jókst um 24.000 tonn miðað við kvóta fyrra árs og varð afli hans því 488.000 tonn. Heildarafli kvótaársins varð 1.047.000 tonn samkvæmt tölum frá ráðuneyti sjávarútvegsmála.

Franskir toghlerar fyrir íslenskar aðstæður

2016-11-14T09:51:59+00:00

Morgère vinnur í nánum tengslum við íslenska dreifingaraðilann Ísfell sem stuðlar að öflugum tengslum toghlerahönnuðarins við skipstjóra til þess að vinna að framþróun og nýjum hugmyndum. Hönnunarteymi Morgère hefur margsinnir fundið leiðir til þess að takast á við vandamál sem íslensku skipstjórarnir hafa glímt við.

TGV Zimsen tilnefndur opinber vörustjórnandi Icefish 2017

2016-11-14T09:51:49+00:00

TVG Zimsen er í eigu Eimskips, hefur sérhæft sig í flutningaþjónustu af öllu tagi og er opinber samstarfsaðili Íslensku sjávarútvegssýningarinnar hvað vörustjórnun varðar. TVG Zimsen annast bæði flutninga til sýningarinnar og sér um búnað og sýningarmuni sem senda á til baka þegar sýningunni er lokið.

Gæði auka verðmæti

2016-10-24T16:15:13+01:00

Um síðustu helgi var haldin móttaka hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum (VSV) og á fimmta hundrað gesta var boðið að skoða nýjan vinnslubúnað uppsjávarafla en verksmiðjan hefur verið endurnýjuð og uppfærð með nýjustu blástursfrystingartækni og umtalsverðri sjálfvirkni í nýjasta hlusta hennar.

Icelandair Group styður Íslensku sjávarútvegssýninguna

2016-10-24T16:14:53+01:00

„Icelandair Group hefur stutt okkur allt frá fyrstu Íslensku sjávarútvegssýningunni 1984 og það er okkur auðvitað mikið ánægjuefni að geta haldið áfram þessu langvarandi samstarfi við samsteypuna en innan hennar eru Icelandair, helsta flugfélag Íslands með afbragðsgott net áfangastaða til farþegaflutnings frá Íslandi til bæði Norður-Ameríku og Evrópu, og svo ...

IceFish, er lykilvettvangur danskra birgja

2016-10-24T16:14:43+01:00

Útgerðartæknihópur Útflutningsráðs Danmerkur hefur um langa hríð stöðugt orðið meira áberandi á Íslensku sjávarútvegssýningunni og sýning næsta árs verður þar engin undantekning. Gert er ráð fyrir því að umtalsverður fjöldi danskra fyrirtækja með sérþekkingu á allt frá kælingu og vélbúnaði til veiðarfæra verði með í danska sýningarbásnum.

Nú er komið að endurnýjun botnfiskveiðiflotans

2016-10-04T10:35:08+01:00

Útgerðarfyrirtækin Ísfélagið, Síldarvinnslan og HB Grandi hafa öll fengið nýja togara til veiða á uppsjávarfiski síðustu árin og um áramót hefst afhending á mörgum nýjum botnfiskskipum.Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV, auk dótturfyrirtækja Samherja í öðrum löndum, fjárfesta nú í nýjum botnfiskskipum en þau eru í smíðum ...

Sæplast bylti allri meðferð afla

2016-10-04T10:35:02+01:00

Kerin frá Sæplasti voru byltingarkennt nýmæli í allri meðferð afla og gjörbreyttu starfsemi fiskvinnslunnar. Kössunum var ýtt til hliðar í lestum fiskveiðiskipa, allt frá stórum togurum til dagróðrarbáta, en kerin komu í þeirra stað. Á sama tíma gjörbreyttist vinnslan í landi þegar ker sem auðvelt var að þrífa og halda ...

Góð blanda viðskipta og notalegrar samveru

2016-10-04T10:34:55+01:00

Fyrirtækið leggur áherslu á að veita fiskveiðiflotanum alhliða þjónustu og hefur upp á að bjóða útgerðarvörur fyrir allt frá smábátum og upp í stærstu togara. Gunnar Skúlason er framkvæmdastjóri Ísfells og hann segir að fyrirtækið bjóði upp á fleira en veiðarfæri, það selji bókstaflega allt það sem til þarf við ...

Nú er komið að endurnýjun botnfiskflotans

2016-09-14T10:24:20+01:00

Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV auk dótturfyrirtækja Samherja erlendis standa nú öll að fjárfestingum í nýjum botnfisktogurum sem eru í smíðum í Tyrklandi, Noregi og Kína.Í síðustu viku voru tvö ný skip sjósett. Í Tersan-skipasmíðastöðinni var Sólberg í eigu Ramma sjósett en skipið á að koma ...

Besta leiðin til að komast í samband við lykilmenn við ákvarðanatöku í sjávarútvegi

2016-09-14T10:22:15+01:00

Allt stefnir í að íslenska sjávarútvegssýningin 2017 verði engin eftirbátur hinna fyrri því stöðugt bætist við. Árið 2014 komu fram nýir sýnendur og urðu alls um 500 frá 32 löndum, auk þess sem rúmlega 15.000 gestir frá á sjötta tug landa lögðu leið sína í Kópavog til þess að sækja ...

Lykilvettvangur

2016-09-14T10:22:00+01:00

Viðskiptavini Hampiðjunnar er að finna á nær öllum helstu fiskveiðisvæðum heims og mikil eftirspurn er eftir vörum fyrirtækisins. Hampiðjan á sér langa og merkilega sögu um framleiðslu úrvals veiðarfæra, allt frá ofurköðlum og nýsköpun á sviði togveiðibúnaðar til þróunar á hágæðaefnum til framleiðslu á fjölbreyttu úrvali veiðarfæra.Hampiðjan hóf snemma að ...

Íslensk tækniþróun í fararbroddi á heimsvísu

2016-09-14T10:21:48+01:00

Marel er eitt þeirra íslensku tæknifyrirtækja sem hvað mestrar velgengni nýtur. Í fyrstu var það einungis birgir fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki en hefur nú tryggt sér sess í fararbroddi tækniþróunar fiskvinnslubúnaðar á heimsvísu ásamt því að nýta sér reynsluna af fiskvinnslu við vinnslu kjöts og fiðurfénaðar.   Vörumerki Marel er nú ...

Nú er komið að endurnýjun botnfiskflotans

2016-09-14T10:20:42+01:00

Samherji, FISK Seafood, HB Grandi, Rammi, Gunnvör og VSV auk dótturfyrirtækja Samherja erlendis standa nú öll að fjárfestingum í nýjum botnfisktogurum sem eru í smíðum í Tyrklandi, Noregi og Kína.Í síðustu viku voru tvö ný skip sjósett. Í Tersan-skipasmíðastöðinni var Sólberg í eigu Ramma sjósett en skipið á að koma ...

Besta leiðin til að komast í samband við lykilmenn við ákvarðanatöku í sjávarútvegi

2016-09-14T10:19:41+01:00

Allt stefnir í að íslenska sjávarútvegssýningin 2017 verði engin eftirbátur hinna fyrri því stöðugt bætist við. Árið 2014 komu fram nýir sýnendur og urðu alls um 500 frá 32 löndum, auk þess sem rúmlega 15.000 gestir frá á sjötta tug landa lögðu leið sína í Kópavog til þess að sækja ...

Lykilvettvangur

2016-09-14T10:19:35+01:00

Viðskiptavini Hampiðjunnar er að finna á nær öllum helstu fiskveiðisvæðum heims og mikil eftirspurn er eftir vörum fyrirtækisins. Hampiðjan á sér langa og merkilega sögu um framleiðslu úrvals veiðarfæra, allt frá ofurköðlum og nýsköpun á sviði togveiðibúnaðar til þróunar á hágæðaefnum til framleiðslu á fjölbreyttu úrvali veiðarfæra.Hampiðjan hóf snemma að ...

Íslensk tækniþróun í fararbroddi á heimsvísu

2016-09-14T10:06:48+01:00

Vörumerki Marel er nú orðið að finna því sem næst alls staðar, á vogum og flokkunarkerfum, í uppboðssölum, um borð í fiskiskipum og hjá fiskvinnslufyrirtækjum um heim allan. Marel hefur stækkað umtalsvert með árunum en höfuðstöðvar þess eru í Garðabær. Þar er að finna bæði skrifstofur fyrirtækisins og umfangsmiklar byggingar ...

Undirbúningur vel á veg kominn

2016-04-27T09:24:51+01:00

Ráðgjafanefndin hefur þegar fundað til þess að fjalla um áætlanir sínar fyrir september 2017, meðal annars nýjan námssjóð sem úthlutað verður úr tveimur milljónum króna en þær voru lagðar til hliðar árið 2014. Tekið verður í notkun nýtt hátæknikerfi sem ætlað er að flýta bæði skráningu og aðgang að Icefish.Við ...

Hvers vegna að sækja Icefish eða sýna þar?

2016-04-27T09:24:35+01:00

Sjávarútvegssýning ársins 2017 verður sú 12. í röðinni en á síðustu sýningunni árið 2014 ríkti mikil bjartsýni og margir sýnendur tryggðu sér stórar pantanir. Það var ekki nóg með að sýningargestum fjölgaði um 12% og urðu samtals 15.219, þeir komu frá fleiri löndum en nokkru sinni fyrr eða 52 alls, ...

WSC haldin samtímis Íslensku sjávarútvegssýningunni

2016-04-27T09:24:19+01:00

Á World Seafood Congress ráðstefnunni, sem áður hefur verið haldin í Washington DC í Bandaríkjunum, St. Johns í Kanada og Grimsby í Bretlandi, mætast framleiðendur og innflytjendur sjávarfangs hvaðanæva að, vísindamenn, samtök á vegum bæði opinberra aðila og einkaaðila og fulltrúar eftirlitsstofnana og yfirvalda. Á ráðstefnunni er áherslan einkum lögð ...

Nýmæli ársins 2017 - Svæði fyrir smáfyrirtæki

2016-04-22T10:29:44+01:00

Á þessu nýja svæði verða í boði tilbúnir sýningarbásar á hagstæðu verði fyrir nýja sýnendur og minni fyrirtæki þannig að þau geti kynnt sér þá tengslamöguleika sem á sjávarútvegssýningin hefur upp á að bjóða. 

Ferð þú á Seafood Expo Global?

2016-04-22T10:28:43+01:00

Úthlutun úr námssjóði Icefish

2016-04-22T10:27:30+01:00

Skipuleggjendur Icefish leggja sig fram um að efla stöðugt sýninguna og styrkja hana en þeir endurfjárfesta einnig í íslenskum sjávarútvegi og námssjóður Icefish er afbragðsgott dæmi um það.

Tilkynning um tímasetningu Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2017, Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna og ráðstefna

2015-09-17T13:25:31+01:00

Íslenska sjávarútvegssýningin 2014 var sú 11. í röðinni og þar var því fagnað að 30 ár voru liðin síðan sú fyrsta var haldin. Sýningin hefur tvöfaldast að umfangi á undanförnum áratug.

Það markverðasta frá íslensku sjávarútvegssýningunni 2014

2014-10-08T10:20:31+01:00

SetningarathöfnÍslenska sjávarútvegssýningin 2014 var formlega opnuð með glæsilegri setningarathöfn af ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar, Sigurði Inga Jóhannssyni, að viðstöddum bæjarstjóra Kópavogs, Ármanni Ólafssyni, og heiðursgestinum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands.

Icefish verðlaunin afhent í sjötta skipti

2014-09-26T13:43:19+01:00

Verðlaunin þykja eftirsótt og eru þekkt á alþjóðlega vísu, sem IceFish verðlaunin. Hefð er fyrir því að þau séu afhent á fyrsta degi sýningarinnar og vettvangurinn er ávallt hið fallega Gerðasafn í hjarta Kópavogs.

Brammer á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2014

2014-09-03T09:47:03+01:00

Brammer kostar skráningarsvæðið, vefsetrið og verðlaunin fyrir framúrskarandi framlag til íslensks sjávarútvegs en þau verða afhent kvöldið sem sýningin er formlega opnuð.Á sýningarsvæði Brammers verður að finna úrval af helstu söluvörum samsteypunnar, svo sem framleiðslulínur frá nokkrum helstu birgjum heims. Þar má t.d. nefna NSK, SKF, Gates, Renold, Timken, Norgren, ...

Hefurðu bókað gistingu vegna Íslensku sjávarútvegssýningarinnar?

2014-09-03T09:45:54+01:00

Icelandair Hótel Reykjavík Natura í næsta nágrenni við Öskuhlíð og Nauthólsvík hefur nýlega verið endurnýjað en þaðan er bara stutt ganga niður í miðbæinn.Á hótelinu eru rúmlega 200 herbergi af ýmsu tagi, svo það hentar mjög vel til hvíldar og slökunar að afloknum ströngum degi á Íslensku sjávarútvegssýningunni og ráðstefnunni.Hótelið ...

Íslenska sjávarútvegssýningin – 30 ára saga

2014-09-03T09:45:30+01:00

Auk þess verður haldin setningarathöfn og þangað koma ýmsir háttsettir menn og mikilvægir gestir.Íslenska sjávarútvegssýningin bætir stöðugt við sig og í ár verður haldin sérstakur kynningarfundur viðskipamanna og staðið verður fyrir þremur ráðstefnum, þar með talin fyrsta ráðstefna sýningarinnar. Bæði sýningin sjálf og ráðstefnan verða einnig vandlega kynntar á félagsmiðlum ...

Fulltrúar frá Kanada og Bandaríkjunum skrá sig til þátttöku í Íslensku sjávarútvegssýningunni

2014-09-01T14:11:26+01:00

Á ráðstefnunni verða kynntar leiðir til þess að nýta sem best allan fiskúrgang og ná sem mestum arði af aflanum.Þar verður farið yfir það sem þessi stefna hefur í för með sér fyrir fiskvinnslufyrirtækin og umhverfisáhrif hennar. Fyrirtæki sem þegar vinna samkvæmt þessum hugmyndum munu kynna skilvirkustu aðferðirnar til þess ...

UK Trade and Investment (UKTI) kostar verðlaun

2014-09-01T08:57:08+01:00

Íslenska sjávarútvegssýningin leggur áherslu á að stuðla að viðskiptum bæði í Bretlandi og á alþjóðavísu og því er henni heiður að tilkynna að UK Trade and Investment (UKTI) kostar verðlaun fyrir Bestu nýja vöru sem kynnt er á sýningunni og Besta sjálfstæða sýningarbásinn upp að 50m2.

Eimskip kostar bönd

2014-09-01T08:56:54+01:00

Eimskip annast flutningaþjónustu til og frá Íslandi og býður heildstæðar flutningalausnir um heim allan.

Kastljósinu beint að þjóðarbási Færeyja á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2014-09-01T08:56:46+01:00

Rock Trawl Doors er í fararbroddi fyrirtækja sem selja fiskveiðifyrirtækjum toghlera. Fyrirtækið er starfrækt í Færeyjum en selur framleiðslu sína til viðskiptavina um heim allan.  

Gagnvirknin er hafin – Íslenska sjávarútvegssýningin á félagsmiðlum

2014-08-21T15:19:08+01:00

Félagsmiðlunum er ætlað að kynna allar hliðar jafnt Íslensku sjávarútvegssýningarinnar og sjávarútvegsins. Fylgstu með sjávarútvegssýningunni á Twitter á www.twitter.com/icefishevent til þess að heyra það nýjasta um sýninguna, ráðstefnur og nýsköpun og svo það sem efst er á baugi hverju sinni. 

Samhentir kosta burðarpoka þátttakenda í Íslensku sjávarútvegssýningunni

2014-08-21T14:06:36+01:00

Fyrirtækið Samhentir sérhæfir sig í sérhönnuðum umbúðalausnum og á í geymslum sínum birgðir af kössum, pappakössum, pappírsörkum, pokum, kartonpappa, plasti, límbandi og öllu því sem til þarf svo vel fari um vöruna.Fyrirtækið Samhentir er í samstarfi við mikinn fjölda framleiðenda, heildsala og smásala, þar með taldir framleiðendur matvæla á Íslandi ...

Tyrknesk skipasmíðastöð smíðar uppsjávarfiskiskip fyrir Íslendinga

2014-08-21T14:06:28+01:00

Tyrkneska skipasmíðastöðin gerir ráð fyrir því að fyrra skipið verði afhent snemma árs 2015 en það síðara um haustið sama ár. Nýju skipunum er ætlað að koma í stað tveggja 53 ára gamalla skipa, Víkings og Lundeyjar.Skipin verða 80 metrar að lengd en mesta breidd verður 17 metrar. Bæði skipin ...

Eltak nýtur mikillar velgengni!

2011-10-19T09:57:12+01:00

Jónas Ágústsson framkvæmdastjóri Eltaks ehf. sem sérhæfir sig í vogum og umbúðatækjum af öllu tagi, sagði: „Við erum afar ánægð með sýninguna“.

Fimm gaffallyftarar seldir á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2011-09-24T15:24:55+01:00

Einn Manitou MLT 735 lyftari var seldur HB Granda og fjórir MLT 625 lyftarar voru seldir Hraðfrystihúsi Hellissands, Jakobi Valgeir, Fiskvinnslunni Kambi og Bílum og vélum.

Tvær Iras vélar seldar á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2011-09-24T12:07:19+01:00

Fiskvinnslufyrirtækið HB Grandi fjárfesti í forhakkavél sem verður notuð til þess að hakka síld og makríl. Tækið verður notað í landi.

Samningur um toghlera undirritaður á Íslensku sjávarútvegssýningunni

2011-09-24T11:51:22+01:00

Toghlerarnir eru keyptir fyrir Markus, tvíburatogara Qajaq Trawl sem veiðir rækju.

Upplýsingar fyrir sýningargesti

2011-09-22T12:34:25+01:00

Íslenski fiskveiðiflotinn er búinn öllu því besta sem nútímatækni hefur upp á að bjóða en í honum er að finna 1.582 skráð fiskiskip sem landa árlega 1.125 milljónum tonna af fiski. Bæði skipstjórar og eigendur uppfæra reglubundið flota sinn með nýjasta búnaði og Íslenska sjávarútvegssýningin færir sýnendum besta mögulega tækifærið ...

Rúmlega helmingnum þegar ráðstafað!

2011-04-21T13:09:41+01:00

Atvinnuleysi hefur minnkað úr 9% í 7% frá því að hrunið varð á Íslandi árið 2008, hagvöxtur er nær 3% og rekstrarhalli ríkissjóðs aðeins 5%. Þessu til viðbótar er fiskur svo sannarlega í brennidepli á ný, því á undanförnum þremur árum hefur útflutningsverðmæti fisks og sjávarútvegstengdra afurða aukist um 99 ...

Tækifæri til þess að hittast í bæði leik og starfi

2010-09-28T16:14:17+01:00

Þetta segja sýnendur okkar um Íslensku sjávarútvegssýninguna:

VIP-sendinefndum fjölgað 2011

2010-09-28T14:29:10+01:00

Mercator Media skipuleggur Íslensku sjávarútvegssýninguna og stefnir að því að fjölga VIP-gestum á sýningunni árið 2011. Þetta var nýmæli á sýningunni 2008 sem tókst mjög vel og Mercator Media hyggst vinna að því í samstarfi við sýnendur og helstu íslensku samtökin að tryggja að lykilfólk í greininni mæti.

Reykjavík - nyrðsta höfuðborgin

2010-09-28T11:59:03+01:00

Reykjavík er nyrsta höfuðborg heims og þar er mikið framboð af spennandi afþreyingu og forvitnilegum stöðum af öllu tagi. Reykjavík er hrein, ómenguð og fjörleg, einmitt rétti staaðurinn fyrir afslappandi en þó hressandi frí. Þar er að finna úrvals veitingastaði, fyrsta flokks matreiðslu, einstaka menningu, fjörugt næturlíf og spennandi dægrastyttingu ...

Íslenska sjávarútvegssýningin 2011

2010-09-28T11:13:49+01:00

Þessi gamalgróna sjávarútvegssýning hóf göngu sína árið 1984. Hún er haldin á þriggja ára fresti og er orðin umfangsmesta sýningin í greininni á norðurslóðum. Tíminn er valinn í ljósi óska sýnenda til að tryggja að þeir geti alltaf haft nýja framleiðslu á boðstólum. Sjávarútvegssýningin verður enn á ný haldin í ...

Umfangsmesta sjávarútvegssýning Norðurheims haldin á ný

2010-09-28T11:00:15+01:00

Sýningin nær til allra þátta í fiskveiðum í atvinnuskyni, allt frá veiðum og fiskileit til vinnslu og pökkunar, markaðsetningar og dreifingar á fullunnum afurðum. Sýningin 2008 vakti mikla athygli, jafnvel þótt hún væri haldin á tímum mikilla efnahagslegra sviptinga. Nær 500 sýnendur frá 33 löndum kynntu vörur sínar og 12.429 ...

Íslenska sjávarútvegssýningin 2008 sló í gegn!

2010-09-28T10:53:14+01:00

Íslenska sjávarútvegssýningin var síðast haldin 2008 og heppnaðist mjög vel þótt hún væri haldin dagana áður en hrunið mikla varð. Nær 500 fyrirtæki frá 33 löndum sýndu vörur sínar og 12.429 gestir komu frá 50 löndum, þar með taldir 75 VIP-gestir og sendinefndir frá Kanada og Ekvador. Mercator Media skipuleggur ...

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin 2011

2010-08-18T17:37:13+01:00

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin verða afhent í fimmta sinn sama kvöld og sýningin er opnuð. Athöfnin fer fram í listasafninu glæsilega, Gerðarsafni, en verðlaunin voru fyrst veitt árið 1999 til þess að heiðra afburði og vekja athygli á því besta á sviði fiskveiða, bæði á Íslandi og alþjóðlega.