Strax árið 1922 voru gæði og heilbrigði lykilatriði í öllu sem við gerðum.
Byggt er á þeim grunni og ABI heldur áfram að þróast sem fyrirtæki í fararbroddi með sérhæfingu í driftækni, hreyfistýringu og þjarkafræði. Þetta þýðir stöðuga nýsköpun og snjallhönnun þar sem byggt er á virkri reynslu og afraksturinn eru óaðfinnanlegar vörur, hvort heldur viðskipavinurinn óskar eftir hefðbundnum lausnum eða sérsniðnum, fyrir ný eða eldri kerfi. Best af öllu finnst okkur vera að þróa lausnir sem hjálpa ykkur að komast lengra. Það sem gerum: Verksmiðjuframleiðsla: ABI: Við framleiðum sérhæfð drifkerfi, rafknúna mótora, gírknúna mótora, og ryðfrí stáldrif í okkar eigin framleiðslulínum. ABIflexx: Við þróum og smíðum okkar eigin delta-róbóta sem hafa ýmsa kosti, þar á meðal að gera okkur kleift að ná fram umtalsverðum sparnaði hvað varðar fótspor á verksmiðjugólfinu. Sölustörf: Drif: Við bjóðum viðeigandi hönnun fyrir allar þarfir, allt frá hefðbundnum búnaði til sérhæfðra og sérútbúna vara. Hreyfistjórn: ABI býr yfir mikilli þekkingu á stærðarmati, upppsetningu og pöntunum á hreyfistýringarkerfum, bæði fyrir einn ás og fyrir fleiri ása. Þjarkafræði: Við útvegum fjölbreyttar vörulínur frá helstu framleiðendum. Verkfræði: Við vinnum með þér frá byrjun við að þróa og taka í notkun stakan búnað og stór drifkerfi. Stuðningur: Aðstoð frá upphafi til enda varðandi drifkerfisþarfir og bjóðum upp á námskeið til að þjálfa starfsmenn sem vinna með kerfin.
Margmiðlunargallerí
Heimilisfang:
Minckelersweg 22
Haarlem
2031 BL
Netherlands
Vefsíða:
www.abi.nl
Samfélagsmiðlar:
LinkedIn