ALVAR þróar og markaðssetur misturtækni til sótthreinsunar í fiskvinnslu og togurum. Mistrið er blanda af vatni og sótthreinsiefni sem dreifist jafnt um svæðið. Þökk sé agnarsmáum dropum drepur úðinn bakteríur á svæðum sem erfitt er að ná til, í svæðum milli véla, undir yfirborðum, í loftinu fyrir ofan vinnslusvæðin og í loftræstikerfinu.
Fyrir utan það að bæta matvælaöryggi með því að vinna á bakteríum (salmonellu, listeriíu, e. coli o.fl.), vírusum og sveppum, bætir ALVAR sjálfbærni með því að spara vatn og kemísk efni. Tæknin eykur sjálfvirkni með því að framkvæma sótthreinsunarferlið án þess að þörf sé á mannafla.
ALVAR er “samhæft” við flest sótthreinsiefni sem eru á markaðnum, meðan annars perediksýru, klór, hýpóklórít og vetnisperoxíð.
Margmiðlunargallerí
Heimilisfang:
Fiksislod 37B
101 Reykjavik
Iceland
Vefsíða:
https://alvar.is/