Háskólinn á Akureyri (HA) var stofnaður 1987 og hefur stækkað hratt og örugglega síðan þá. Sjávarútvegsfræði við HA er þverfaglegt nám sem hefur verið kennt síðan 1990. Nám í sjávarútvegsfræði veitir góðan grunn til stjórnunarstarfa í öllum greinum sjávarútvegs. Nemendur í sjávarútvegsfræði afla sér þekkingar um vistfræði hafsins. Þekkingar um helstu veiði- og vinnsluaðferðir, um rekstur fyrirtækja og um mikilvægi markaða og markaðssetningar. Námið er fjölbreytt og einstakt í íslenskri námsflóru.

 
 

Heimilisfang:
Nordurslod 2
600 Akureyri
Iceland

Vefsíða:
https://www.unak.is/

Samfélagsmiðlar:
Facebook
LinkedIn
YouTube
Instagram